- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
183

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM FAGRSKINNU 0(í ÓLAFS SÖGU HELGA.

183

sagt frá þessum jarteiknum, efea ritaf) um þær á íslandi, þegar
liann kom heim aptr. En livort sem Hallr múnkr er hinn sami
sem Hallr ábóti Rafnsson eba eigi, þá sýnist þd svo mikif) víst,
aí) Hallr múnkr, sem nefndr er í Olafs sögu helga, sð sá sami
sem nefndr er í Skáldatali og sem skáld Islendingr, og sö svo,
þá er þaf) sönnun þess , aí) sagan sti fslenzk.

I Olafs sögu eru einungis tvær vísur sem eigi finnastíöbrum
sögum, báfear ortar af Islendingum, nefniliga ein afNesjavfsum
Sighvats, kap.28., og vísa Ottars ura Knút konung, kap. 60., cn
engar ábr dþekktar vfsur eptir Nor&menn.

Um þessar vísur er hif) sama af) segja sem vör höfum sagt
um vísurnar í Fagrskinnu, ab oss virftist þær benda á fslenzkan
uppruna sögunnar. — þar þafe nú er Ijóst, afe þessi Ólafs saga helga
er samansett eptir íslenzkum bökum, og þar orbin h&rlenzkr
og hör engan veginn sanna, ab hún sö samin í Norcgi, þá er
eigi nein ástœba til ab halda, ab hún sö samansett annarstabar en
á Islandi.

Vfer þykjumst nú hafa sýnt, ab ástœbur Norbmanna fyrir því,
ab Agrip, Fagrskinna og 01 afs saga hins he 1 ga sö
samd-ar í Noregi, öldungis ekkert sanna, og v&r þorum ab fullyrba,
ab Norbmenn eiga alls engan þátt í Noregs konunga sögum, ab
fráteknu liinu latínska ágripi Theodoiilts, sem þó er samib eptir
sögn Islendinga. — Vör liöfum þab fyrir satt, sem Theodorilc segir,
enginn sagnaritari tantiquitaturn scriptor) liafi verib til í
Noregi fyrir hans daga (1180). Hefbi nokkur norsk sagnaritun
verib til, hcfbi hún því orbib ab myndazt eptir þann tíma. En
þá voru Islendingarnir, Sæmundr, Ari, Eiríkr Oddsson og, ef til
V’H, Oddr múnkr, búnir ab semja Noregs konunga sögur, og menn
hafa þá án efa á íslandi haft ritabar sögur af öllum Noregs
kon-u»gum allt til þess tíma. Verk Sæmundar hefir náb til dauba
^íagnúsar göba, 1047 (Noregs konunga tal 40. v. Fornm. s. X,
427). Ari hefir og ritab Noregs sögu allt til sinna daga. Eiríkr
Oddsson hefir samib sögu Sigurbar slembis, eba, ef til vill, miklu
^eira af Noregs sögu, t. a. m. frá 1130 til 1160. — þab gat
e’gi verib Norbmönnum dkunnugt, ab Islendingar höfbu samib
Noregs konunga sögur, og þab hefir án efa eigi libib langr tími
þangab til afskriptir af Noregs konunga sögum Islendinga íluttust

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0197.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free