- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
182

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

182 XJM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU IIELGA.

jarteiknir finnast f, er líkliga skinnbdkin AM. 619. 4. þessi bók
er ritub mefe Iiinni svo köllu&u norsku hendi og réttritun, en þar
af leifeir engan veginn, aö þafe sem í bókinni er stS uppliafliga
saniansett í Noregi. Eptirtektavert er þafe í þessari b<5k, bls. 116,
þar sem sagt er frá, afe Ólafr konungr telgfei vöncl á drottins
degi austr í Görfeum, er mafer einn, sem þar stdfe og sá konung
gjöra þetta, látinn segja: "morgon er annarr dagr VÍllU".
IIér er hlýtt bofei Jdns biskups Ögmundssonar, afe kalla annan
dag viku. — Snorri, sem segir frá hinu sama í Ólafs sögu
helga kap. 201, lætr skutilsveininn segja: "mánadagr er á
morgon, herra".

I Kapitula 119 er nefndr Hallr múnkr. Vör hyggjum,
afe þafe sö sá sami Hallr múnkr, sem nefndr er í
Skálda-tali (í Uppsalabók af Snorra Eddu) sem skáld á dögum Haralds
gilla. Sami Hallr múnkr mun þafe vera, sem Finnr biskup
Jöns-son talar um í kirkjusögu sinni I, 218; en hann talar um hann
á þann hátt, afe þaraf sýnist mega ráfea, afe hann hafi vitafe
eitt-hvafe meira um hann, en v&r vitum nú’. I orfeum Finns sýnist
þafe liggja, afe hann hafi eigi afe eins verife skáld, heldr einnig
sagnamafer. Sem skáld og. frœfeimann er óhætt afe taka hann fyrir
Isiending en eigi Norfemann. Hvafe tímann snertir, getr þessi
Hallr múnkr verife hinn sami sem Ilallr Rafnsson, Ulfhéfeinssonar
lögsögumanns, Gunnarssonar lögsögumanns. Iljá honum voru
þeir Gufemundr Arason og Ingimundr prestr föfeurbrófeir hans
árin 1174—77. þá bjó Hallr sem b(5ndi á Grenjafearstöfeum
(Sturl. III, 1., bls. 116.). þar á eptir hefir liann orfeife múnkr
og 1184 sýnist hann hafa orfeife ábdti á þverá; hann d<5 1190.
Heffei Ilallr Rafnsson verife fœddr 1110, gat bann verife í Noregi
annafehvort afe stafealdri efea afe öferu livoru 1130—1152. þannig
gat hann verife skáld Haralds gilla og sefe báfea þá menn, sem
Ólafssaga segir, afe Hallr múnkr hafi sðfe. Hann befir þá h’kliga

’) "Doetrinai pariter et poeseos laude inclaruerunt Ingcmundus Einari,
Pa-stor Hjardarholtcnsis — [hann var reyndar li Rcykjahcílum] — ct llallus
monachus, ut ct Arildus ille, qui Valdcmaro Magno Daniæ rcgi et
Ah-saloni, Daniæ archicpiscopo, ob historiarum ct poeseos ut et
oncirocri-tices pciitiam, in dcliciis fuit".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free