- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
152

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

152 T

JM FAGRSKINNU Otí ÓLAFtí SÖGU IIELGA.

í AM 302. 4. lieíir þessi cyhx aklrigi verife fylit, en í 51 fol. er
skrif-afe íhana meft hendi Árna Magntíssonar: "li. var M. drotning er H.
konungr átti’’- Vör efumst eigi um, aft ,,átti" se liinn rötti
lestrar-máti, og má af honum sjá, ab skinnbákin B er eigi ritufe fyrr
en eptir daufea Hákonar konungs Hákonar sonar 1263. —

Meb því nú oss vir&ist eigi vera ástœ&a til aö lialda, ab
Ammœblingatal se sett seinna saman en Fagrskinna sjálf, og eigi
heldr, afe or&unum: "liertogi" og "jarl" sb smeygt inn e&a
or&i& ,,á" sb breytt í „átti" af ritaranum (því haldi menn þa&, þá missa
líka or&in : ,,á því landi, þat, þangat" allt sitt gildi), þá er
þab ætlan vor, afe livorki skinnbókin B se ritu& ne Fagrskinna
samin fyrr en eptir 1263. — Nú má nærri geta, a& sá ma&r,
scm f<5r a& rita Norcgs sögu svo seint á tímum, hafi eigi rita&
hana eptir munnligum frásögnum, hcldr bdkum, því um þær
mundir voru íslendingar búnir a& sernja svo margar og ágætar
Noregs sögur, og þá liafa líkliga margar sögur veri& til, sem ntí
eru týndar. Fagrskinna ber þa& og me& sör, a& hiín er eigi
annaíi en ágrip af eldri ritubum sögum, þó hún vitni eigi til þeirra.
BIs. 99, þar sem tala& er um, a& Magntís gó&i kom Rögnvaldi
Brúsasyni til ríkis vestr í Orkneyjum, er þó vitnaÖ til Orkneyinga
sögu: „Um Iians daga ger&isk missætti milli
Rögn-valds ok þorfinns fö&urbróÖur hans, sem gctit er í
jarla sögunni." Einmitt um hiö sama segir Snorri(Magn. góÖ.
s. kap. 37): þessi urÖu upphöf til deilu þeirra frænda
ok er frá því löng saga. — Aö höfundr Fagrskinnu liati
hagnýtt annaÖhvort verk Snorra sjálfs eÖa sömu frumrit og hann,
skulum vör seinna leitast viö aö sýna. —

Aö Fagrskinna sð samin í Noregi vilja útgcfcndrnir sanna
af þeim or&atiltœkjum í kap. 61 bls. 49 og kap. 188 bls. 126,
þar sem tala& er um Island scm annaö land en höfundarins,
nefni-liga bls. 49: „frá þessarra manna orðum hafa menn
minni haft á því landi" og bls. 126: "þá cr þar var
hallæri" og bls. 127: "Haraldr konungr scndi þangat
klukku". — pví vcrÖr eigi ncitað, aö þegar fljótt er litiÖ á
þessi orö, sýnast þau benda til þess, aö bókin sö eigi samin á
Islandi; en þó svo væri, þá leiðir engan veginn þar af, að hún
se samin í Norvegi; liún gæti þá eins vel verið samin í
Fær-eyjum e&a Orkncyjum. I Fagrskinnu finnst ekkert or&, sem bendir
til, að liún s& sett saman ÍNorvcgi; en vili menn vi&hafa sörnu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0166.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free