- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
145

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM FAGRSKINNU OG ÓLAFS SÖGU IIELGA.

115

frá Islendingum; um þab segir hann í 1. kap.: "Haraldr harfe- •
Xá&jj sonrHálfdanar svarta kom til ríkisá 1052ru (á aö
vera 852ru) ári eptir guBs burb. Hann rak fyrst burt
alla smákonunga og var einnsaman konungr yfir
öllum Norvegi í 70 ár. þessa ára tölu frá gubs burbi,
sem vfer höfum sett hér, höfum ver fyrir nákvæmustu
eptirspurn fengiB frá þeim mönnum, sem vör köllum
meí) alkunnu nafni Islendinga, um hverja öllum ber
saman, ab þeir hafi ætíb veriö frd&ari í þesskonar
hlntum en nokkur önnur þjób á Norbrlöndum. En af
því þaí» er ætíÖ torvelt, ab komast aÖ fullkomnum
sannleika í þessu efni, einkum þar sem menn liafa
enga rithöfunda s&r til hjálpar, viljum vbr engan
veginn taka þessa tölu frain yfir a&ra vissari, ef hún
getr fundizt’".

Theodoric.us cndar þannig sögu sfna: "Eg hefi nú ritaö
þessa stuttu sögu um forfebr vora so vel sem eg gat,
þ6 oröfœrib sö úfagrt og h e fi cg hör farib meb, eigi
þab sem eg hefi söfe, heldr þab sem eg liefi heyrt.
þess vegna óska cg, ab ef nokkurr lætr svo lítib ab
lesa þcssa sögu og lionum, ef til vill, mislíkar, ab eg
hefi þannig skipab efninu, ab hann eigi bregbi mir
um lygi, þvf þab scm eg ritabi ltefi eg lært af
ann-arra frásögn. Og viti hann fyrir víst, ab eg mundi
heldr hafa viljab, ab einhverr annarr yrbi til ab
segja frá þessu en eg; en þar eb þab hefir eigi orbib
hingab til, vildi eg heldr gera þab, en enginn yrbi

’) Cap. I, p. 311: "Anno ab incarnatione domini millcsimo quinqnagcsiino
sccundo rcgnavit llaraldiis pulclirc coinatus, lilius llalTdani Nigri. Uic
primum expulit omncs regulos et solus obtinuit regnum tolius Norvagiæ
annis septuagiuta et dcfunctus cst. llunc numerum annorum
I)o-mini, invcstigalum, prout diIigentissime potuiinus, ab illis,
quos nos vulgato noraine Islcndingos vocamus, in hoc loco
posuimus: quos constat sinc ulla dubitatioiiG præ omnibus
aquilonaribus populis in hujusmodi scmpcr ct pcritiorcs ct
curiosiores cxstitissc. Scd quia valde difl’icile cst, in liisce ad
li-quiduin veritalem comprehcnderc, maximc ubi nulla opitulatur
scriptorum auctoritas, istuin numerum nullo niodo voluimus
præju-dicarc ccrtiori, repcriri valct".

10

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0159.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free