- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
51

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76-77. kap. BISKUPA-ANNÁLAIt JÓNS EGILSSONAK. 51

var hans framferfei, til gamans: liann drakk aldri svo mikií) 81,
811 þau ár hann ríkti, ab á honum sæist drykkja; og aldri reií)
hann hesti á skcif); og aldri át hann kjöt, utan jóla dag og páska;
og aldri var liann í skyrtum efeur át hvítan mat, þeir köllubu,
nema á sunnudag. Ilann var harfeur í refsíngum vií) alla
saka-menn, meft innsetníngum og hýbfngum, og öferum harfeindum, svo
margir kjöru heldur dauba. Ekki þar um fleira.

Nil er a?) skrifa um hans nifeja.

23. Hann átti ckkert barn, og aldri var hann vib konu
kenndur, en bræfeur átti hann marga, hverir ab voru þessir:
Gub-mundur, Asmundur og annar Asmundur; systur lians: MargrBt,
liigirí&ur; eg minnist ekki á íleiri1.

1. Börn Gubmundar var: sfra þdrbur; hans börn vcit cg
engin. — Annar hans sonur var Brandur, sá lijó á Leirá vestur;

bans synir voru þeir Olafur og Torfi. — Böm Olafs er: Jón,
’ *

sonur Olöfar á Geitabergi, og Sesselja, sem átti Hanncs Olafsson2
í Hvammi í Kjós, [ sd c<5 var faðir Jótis llannessonar3; — cn
sonur Torfa cr Helgi í llöfn, hálfbrófeir þcirra síra Torfa og síra
.ións, [ Porsteinssona4. — Dóttir Gubmundar var Valgerbur,
scm átti Pötur Svcinsson, sem ábur er sagt og hverjar hennar
dætur voru; eptir þab átti htín þann mann, er Ilallkell hét, liann
var fabir síra Stcphánar, sem var í Laugardæhnu, fabir síra Jóns
og þeirra syskina. þetta er ætt Gu&mundar.

2. Börn Asmundar, þess betra þeir köllufeu, var Jón; hans
dóttir var Gu&rí&ur; hennar sonur er síra Gunidaugur og þau öll
syskin; og mart manna er af hontim komib, þa& eg þckki ekki.

3. Börn illa Ásmundar, er þcir köllu&u, voru fá, þó átti
hann eina dóttur, Guferf&i; hennar dóttir var Margröt á Ilæli;
sonur hennar var Jón Valdason5 og þau syskin; þa& cr allt fátækt.

Systur biskups voru þessar: l.hustrú Margröt, erþorvar&ur
Erlendsson á Strönd átti, og voru fá hennar böm þa& eg af veit,
ntan Erlendur lögmabur, er þar var lengi; hans dætur voru þær:

’) Oddur biskup liefir ritað áspáziu: "faðir biskupsStepháus hét Jón Egilsson".
s) J)annig lciðrétt, og svo hcfir sfra Jón sjálfur í ætthring Bjarnar Guðna-

sonar (28. kap.J; hér hcfir hann ritað "IJjörnbson", og cr það rángt.

3-4) frá [ viðbætisgrcin cptir síra Jón lirlcndsson.

’-) "úr Hreppum", bætir Oddur biskup við.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free