- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
50

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

50 BISKTJPA-ANNÁLAR JÓNS EOILSSONAR. 21-22. kap.

»

ágreinili um hennar heimanmund; sveinar biskups Stephánar veittu
lionum liö, því Erlendur var hans systursonur, en þ<5 urítu þeir
fyrir áverkum, en Erlendur og mabur mcb honum hjuggust á í
dyrum í m«5ts viíi Orm og annan mann meí) honum, og stakk
Erlendur liann fyrir neban gcirvottuna 1 mefe korfeahnífi; þafe var
Erlends fyrsta víg, en mörg ur&u seinna2. þessi Ormur, sem
fyrir varb, var fabir Hallddrs, föbur Eyj(51fs, föírnr Isleifs, sem
nú er í Saurbæ á Kjalarnesi. — Biskup Stephán hafbi og
um-skipti mefe XII presta ráfci vife þíngvallar-kirkju: fékk
stabar-kotúngunum allan sk<5g fyrir ofan Hrafnagjá, en kirkjunni (á
þíngvöllum) þrjár jarbir í stabinn.

22. Á hans dögum þá kom í Skálholt al’ páfanum
sentli-mabur meb aílátsbríifi; hann var 14 daga í Skálholti og fann ekki
biskup utan tveim sinnum upp í skrúbahúsi, skrýddan, og
kenni-lýbinn hjá; þeir tölubust vib í latínu, svo engir skildu3, um
þessi bröf, en þ<5 varb þab um síbir auglýst, ab biskup sagbist
ekki vilja mötfalla páfann eba hans bob, og mætti hann selja
þeim er kaupa vildu, en cngir þeir, sein sín ráb vildu liafa,
skyldu þau (kaupa) og enginn sinna; meb þab f<5r hann á burt
og seldi þau víba fyrir allan peníng, flestum fyrir X aura, en
hj<5num fyrir hundrab; summan á þcim var sú, ab þeir skyldu
kvittir af öllum umlibnum syndum, svo sem ab gub hefbi þá kvitta
gefib. þetta skebi anno 1513, ebur þar um4.

þá datum var 1511, þá reib biskup vestur um Jökul; þá
gekk af ábótinn á Iíelgafelli; þar sat biskup viku; en þá hann
fór burt, sagbi síra Einar mfer — hann var þá meb biskupi —
þá hafbi biskup þaban svo mikil klæbi óskorin, sem hestur gat
borib, en af silfri sagbist hann ekki liafa vitab.

Biskup Stephán var vel lærbur, og hans ibja ekki annab cn
kcnna, og gaf liann vcrs uppá sörhvern lilut sem vib veik. þetta

’) þ. c. gcirvörtunn.

’) Oddur biskup hclir ritað á spáziu: "Erlcndur Jiorvarðsson, hann var
þá júngliæri, drap Orm, niág sinn". — Ormur þcssi var sonur Einars
Jjórólfssonar frá Horstöðum, cn systir E<;lendar, sú cr hann átti, hét
RagnhelSur.

3) Varla cr líklegt það hafi vcr<5 iatina, sem cnginn skildi, iíklegra er það
hafi vcrið frakkncsk cða itölsk túnga.

•>) Finnur biskup og Espóiín hcimfæra þnð til 1517, þcgar Arcimbold kom
í Daninörk.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0064.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free