- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
V

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

V

ielagið er einkum stofnað máisins vegna, og það er undírrót
allra bókmenta".

fessi uppástúnga var borin upp á fundi deildarinnar í
Iíaupmannahöfn 20. Septembr. 1851. Allir fundarmenn voru
samdóma um, að æskilegt væri að slíkt rit kæmi iit, en þareð
engar ritgjörðir buðust þá að sinni, var það ákveðið, að semja
skýrsla um ályktun þessa og auglýsa hana í dagblöðum liér,
og þarmeð að óska, að ritgjörðir yrði sendar félaginu innan
ársloka.

I>egav næsti fundur var haldinn, 29. Novembr. 1851, var
iofað ritgjörðum tii þess tíma sem ákveðinn var, og þótti þá
tími kominn til að kjósa nefnd, er segja skyldi álit sitt um
þessar og aðrar ritgjörðir, er koma kynni til félagsins í því
skyni, að þær væri ætlaðar til prentunar í ritsafni þessu. Voru
þeir þá kosnir í nefndina: Jón Sigurðsson, Konráð Gíslason
og Gísii Brynjúlfsson.

þannig er tii komið þetta fyrsta bindi af „Safni lil sögu
íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju", og höftun
vér, fyrtéðir nefndarmenn, eptir þessari kosníngu félagsins,
sagt álit vort um ritgjörðirnar, en félagsstjórnin og höfundarnir
sjállir að öðru leyti séð um útgáfuna.

Félagsins iitlu efni híngaðtil, og önnur fyrirtæki samhliða
þessu, hafa valdið því, að bindi þetta beíir komið út
smá-saman, en ekki alit í einu. Fyrsta hepti þess kom út um
vorið 1852, annað vorið 1854 og hið þriðja í vor er var. Um
þetta þykir oss ekki þörf framar að ijölyrða, þareð frá því
er sagt nákvæmar í skýrslu þeirri um athafnir félagsins og
fjárhag, er forseti deildarinnar gefur félaginu á hverjum
árs-fundi, og prentuð er i Skírni. Oss þykir ekki lieldur nein

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free