- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
IV

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

IV

þó legið að miklum hluta einsog hulinn fjársjóður. Að stuðla
til þessa liggur engum nær en hinu íslenzka bókmentafélagi,
enda hefir og enginn betri tök til þess cn félagið, með
góð-fúslegum og framkvæmdarsömum styrk landa vorra. Og þareð
þetta fyrirtæki er nú á stofn sett, svo að hin fyrsta tilraun og
viöleitni kemur hér fyrir almennings sjónir, þá skulum vér i
stuttu máli skýra frá, hvernig þvi er orðið framgengt.

Uin fyrsta livöt tii þessa fyrirtækis var uppástúnga l’rá
hinum núveranda bókaverði deildar liins íslenzka
bókmenta-félags í Kaupmannahöfn, Gísla Brynjúlfssyni, 1G. Septbr. 1851.
Hann stakk þar uppá, að bókmentafélagið gæfi út ritsafn
nokk-urt, ^er ætlað væri fyrir ritgjörðir og skjöl, íslenzkum
bók-mentum og sögu landsins viðvíkjandi", tók hann einkum fram,
að í ritsafn þetta skyldi verða tekið: ul) Skjöl og önnur
Acta eða sögurit, sem ei hafa verið prentuð áður, en þó þykja
þess verð að auglýst sé; mættu þau vera bæði forn og ný,
en þó ei ýngri en svo, að þau nieð öllum rétti sé orðin eign
sögunnar, og geti því orðið henni lil upplýsíngar á einlivern
hátt; þyrfti þá líklega sem optast að fylgja þeim dálítil
rit-gjörð frá útgefandanum, tii þess að segja hvernig á þeiin
standi, o. s. frv. — 2) Kvæði bæði l’orn og ný, sem þess
þykja verð, en þó ei ýngri að liltölu en hin fyrgreindu skjöl
og rit, og þyrfti þeim þá eins að fylgja smá-ritgjörðir lii
skýr-íngar og fróðleiks. — 3) IVitgjörðir bæði gamlar og nýjar
um islenzkar bókmentir fyr og síðar, og ymsa kafla úr sögu
landsins og annað þar að lútandi, scm sýni og skýri athafnir
manna og ástand á íslandi á ymsum öidum, ba;ði í tilliti til
hins andlega og aiþýðlega lífs. Ritgjörðum um íslenzkt mál
og norræna niálfra)ði á hér líka við að veila viðtöku, af því

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0010.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free