- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
255

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jónsson: Um vísurnar í Grettis sögu. 255

í o, og er nægilegt, ad yísa til þess, er K. G. hefur ritad um
þad efni (Nj. II. 605—616. og Arkiv f. n. Fü. 1891, 52.
—82. bis.), og vil jeg ad eins taka upp úr hinu sídar-nefnda
riti þessi ord hans (81. bis.): "Neppe for end i det 14:de
århundrede, da den finere sprogfølelse, der fordrede fjernelse af
Vy var forsvunden, begynder vó at brede sig med stor
frodighed". |>essi visa 1 Grettis sögu getur því eigi verid ort fyrir
950, heldur má telja vist ad hún sje eigi kvedin fyr en á
14. öld. —

þessi

í vísuordinu: oss lizt ímun þessi 12. k., 19. bis. . Visan
ætti ad vera ort fyrir 950, en Jón forkelsson virdist ætla,
ad ordid pessi i karlk. og kvenk. sje eigi svo fornt. Hann
segir (Breyt. å mynd. vidth., 25. bis.): ní stad
ordmyndar-innar pessi i karlkyni og kvenkyni hafa hin elstu islensku
handrit ordmyndina sjå: sjå macfr, sjå kona. Ordmyndin
pessi virdist þó ad hafa verid til i karlkyni um 1152, þvíad
íslendingrinn Einar Skúlason hefir hana vid i kvædinu Geisla,
sem þá er ort". Sidan til færir hann eina vísu úr kvædinu,
er i er þetta vísuord: baugness vesa pessi. Ordmyndin pessi
kemur fyrir i handritum um 1220. Af þessu virdist mega
råda, ad visa sú i Grett., er um rædir, muni eigi vera svo
forn, sem sagan segir og liklega eigi eldri en frå 12. öld. —

st i stad rst, i fyst i stad fyrst
i visuordinu: fyrst hefir flegna trausta 14. k., 26. bis.. Hjer
verdur ad lesa (eigi Fyrst, sem útg. hefur, heldur) Fyst, svo
ad rjettar hendingar verdi. Konr. Gislason hefur ritad um þetta
efni í Nj. n. 860.—869., og synt, ad þad er altítt i visum frå
13. og 14. öld, ad r fellur burt undan st, og hefur så
fram-burdur þá verid kominn å, én verid þá ad nokkru leyti
yfirgripsmeiri en nú á dögum, eins og t. d. dystr = dýrstr;
gjöst = gjörst; skost = skarst. J>essi framburdur heizt enn í
ordum, er koma fyrir frá þeim tima: bystr = byrstr; fystr
= fyrstr; vestr = verstr. A 13. öld verda slik dæmi fágæt-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0263.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free