- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
254

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

254

Janus Jónsson: Um vi surnar i Grattis sogn.

er hún eigi, ad hún geti verid: i visum, sem eiga ad vera kvednar
á 9. öld. eins og visa þessi i Grettis sögu, er um er ad ræda.
Enn kemur og fyrir í þessari visu

slöngvir

i vísuordinu: au&slöngvir fékk enga, en hin eldri mynd er
slengvir (slø-). Reyndar mætti segja, ad eigi sje vist, ad hjer
eigi ad rita aufrslöngvir, því ad skáldin leyfi sjer ad hafa
adalhendingar f stad skothendinga, en eigi er liklegt, ad svo
sje í þessu vísuordi, ad hjer eigi ad hafa hina eldri ordmynd.
J>ad samrýmist eigi vid ordmyndina nökJcut, enda segir Konr.
Gfslason (Nj. II. 188.), ad á sidara hluta 12. aldar hafi i,
sem hljódvarp af a undan vj, vi, farid ad breytast i ö, en
þessi nýi framburdur (o) komi eigi fyrir í adalhendingum
fyr en öld sídar eda meira. — Ef sjáfru hefur verid i vlsunni
upphaflega, en stafar eigi frá riturum, þá er visan eigi
all-forn, því ad sú ordmynd mun varla vera eldri en frá 12. öld;
en pó ad vjer ritum séftu, þá sýnir þó ordid nökkut (og
aiui-slöngvir), ad visan er alls eigi kvedin af Önundi tréfót
skömmu eptir 872, heldur löngu sídar, líklega eigi fyr en

á 13. öld. —

fliit

í vísuordinu: flýit, en hitt er nýjast 9. k., 14. bis., og segir
K. G. (Nj. II. 969.) ad þetta virdist vera hid elzta visuord,

þar sem sögnin fli ja komi fyrir, en í skáldskap frå 12., 11.,
o. sv. frv. öld komi eigi fli/ja fyrir, heldur flo&ja, og telur
sidan dæm i upp á þad, og segir sidan, ad hvar sem ritad
sje fli/ja i kvedskap frå 12. öld eda eldri, þá beri ad breyta
því og rita fleetja. Jeg læt nægja, ad visa til þess, er K G.
hefur ritad um þetta (1. c.), en af þessu er ljóst, ad visa þessi
i Grettis sögu, er hjer rædir um, er eigi ort af Önundi

tréfót árid 900. —

vómr

i visuordinu: vómr frátékinn sóma 11. k., 17. bis. . Hin
eldri ordmynd er vámr. I þessu ordi hefur á sidar breytzt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0262.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free