- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
55

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Raknaslócti — Bagnarsslóði. 55

XL 121. og "blår berserkr" Fas.2 II. 61.). Annaá fornt
sækonung8heiti7 sem er einnig haft í kenningum, er Rakni,
og er svo nefndur (i Fas.2 II. 9.) sonur Eynefs og fadir
Gjúka, sem bádir eru lika taldir medal sækonunga, en
annars eru engar sögur um Rakna, nema ef "Slódiim" hefir
verid kendur vid hann. En þad sýnist reyndar ólíklegt, þá
er þess er gætt, ad eigandi "Slódans" er ad eins á ei^ium
stad (Bård. 18. k.) nefndur Rakni, en annars alstadar
Raknarr (eda Ragnarr, sem mun vera sama nafn, med því
ad "k" er stundum komid i stadinn fyrir "g" í gömlum
handritum, sbr. röknir f. rognir Fms. I. 123 og rakna (f.
ragna), raknar Forsp. 19., 26., sbr. Cod. Obl. Ysp. 44. 7).
Hitt er edlilegt, at "Raknarsslódi" hafi breytst i
"Rakna-slódi", því ad altítt er, er fella úr stafi til ad lidka
fram-burdinn (sbr. íslenzku bæjanöfnin Grímarsstadir Eg.2 28. k.,
91. bis., sem nú er breytt í "Grímastadir", Ormarsstadir
(Dropl. 2. k.) sem nú er borid fram "Ormastadir" og
Ormarslon, sem ordid er ad "Ormalón"). |>á er efni
munnmœl-anna um Raknarsslóda er vandlega grafid, virdist þad eigi
heldur visa til hins forna sækonungs (Rakna). Ad visu er
hugmyndin um stærd skipsins forneskjukend og godsagnaleg,
og óheyrileg hrydjuverk finnast ekki sízt í forneskjusögum
(sbr. Völs.), en þad var lika altitt ad heimfæra ýmslegt úr
forneskju til vikinga-aldarinnar, og sum atridi i
munnmæl-unum um eiganda "Slódans" benda greinilega á
vikinga-öldina svo sem ferdirnar um Dumbshaf, til Bjarmalands
og Hellulands, og baráttan milli heidni og kristni, og er
l>etta einmitt hid" einkennilegasta vid sögu þessa. S. Bugge
hefir (Bidr. til den ældste Skaldedigtnings Historie, 92. blR.)
tekid fram, ad Bjarmaland hafi komist i stad annara fjar-

*) í nafninu "Baknarsslóái* gæti verid fólgin merkingin: "mikill
skipafloti (eða löng halarófa af skipum), sem fýlgir Baknari eda Baknarr
dregur & eftir sér langar leidir" sbr. "meira slócta man draga" Njåla 86. k.,
Bandamannasaga 21. bis. (útg. 1860).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0063.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free