- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
54

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

54

Jón Jónsson: Raknaslócti — Ragnarsslócti.

ásamt mönnum sínum (o: verdur þar ad trolli eda
afturgöngu) og reynir ad vinna mein Olafi Tryggvasyni,
kristnibodanum alkunna, en Gesti Bárdarsyni tekst med
hamingja Olafs konungs ad brjóta hauginn og vinna draugana»
Svo kynjalegar og aflagadar sem þessar frásagnir eru, munu
þær þó stydjast vid forn munnmæli um skip, sem kallad
hefir verid "Slódi" og kent vid Rakna eda Raknar
en hitt er vandi ad segja, hvort þær eigi heldur r6t sina Í
godsögnum eda sögum frå vikinga-öldinni eda hvorutveggja.
Frå alda ödli munu hafa verid til á Nordurlöndum sagnir
um sækonunga eda víkingahöfdingja, sem heyra eigi til hinni
eiginlegu vikinga-öld J), og eru hin mörgu nöfn sækonunga
í fornum kvedskap ljósastur vottur þess, því ad fæst af þeim
munu vera heiti þeirra manna, sem áreidanlegar sögur finnast
um, heldur er allur þorrinn svo langt framan úr forneskju,
ad nöfnin virdast hafa verid lögd nidur sem eiginnöfn, ádur
en sannar sögur hefjast. Eitt af slikum nöfnum er Ródi,
finst þad nafn letrad med runum å hinum nafntogada
Rök-steini i Eystra-Gautlandi, og er oft haft i kenningum, og
mun af J>vi hafa myndast málshátturinn: "låta (leggja) fyrir
Róda" o: gefa upp eda selja í 6vina hendur, eda "fleygja
fyrir hunda og hrafna", eins og nú er komist ad ordi Saxi

getur um Róda (Rötho, í 7. bók, 353—354 bis.), er þar

hrodaleg lýsing á grimdarverkum hans 2), og ordid
"raud-arán" sett í samband vid nafn hans, sem eigi mun rétt vera
(sbr. "raudavikingr" |>. stang. 1. k. "raudr vik in g r" Fms.

*) Yngl. getur t. d. um Hagbard og Haka, Völs. um Hunding og Lyngva,
og enn eru fleiri nefndir hjå Saxa og i Fas. (svo sem Beimuni og
Gnodar-A8mundr).

*) f>ad sem frå atferli hans er sagt, likist heizt forngrisku sögunum

um spillvirkja þ&, er £esevs vann (einkum þvi, sem sagt er um Sinnis
Pit-yokamptes), og er óyist, ad þad sé af norrænum toga spunni d, enda þótt
norrœnar forneskjusögur geti ýmissa f&dæma, sem vafasamt er ad nokkurn
tima hafi ått sér stad (Safn til s. ísl. I. 287.). Vera m&, ad Bódi hafi
upp-haflega verid godkynjud vera (sbr. "Botho" hjå. Saxa, 6. bók, 816. bis.) en
ordid sidan "hrókr alls vikingsskapar" og loks fyrirmynd grimmra hervikinga.

hauginum

(Ragnar),

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0062.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free