- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Fjerde Bind. 1888 /
36

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Leiðrjettingar á ýmsum stöðum í Sæmundar-Eddu (Finnur Jónsson)

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

36

53. er.

í 7. vísuorði stendur: Pär man friggiar í H og SnE.
(I, 196), en: fa mvn friggiar í E; fár hafa Bugge, Grundtvig,
Hildebrand. Hjer mun vera sem oftar, þegar R og H ber
á milli, að það er rjettara, sem E hef ur. í byrjun vísunnar
stendur: fá kemr osfrv. - es Oðinn osfrv, þ. e. þar er talað
um tima en ekki stað. Við hvað á þá staðartáknunin
fár? fá kemur vel heim við það, sem á undan fer, en fár
alls ekki, og á því ekki við.

55. er.

Jeg er samdóma Müllenhoff um, að þetta er. heyri ekki
sp ánni til. Pað er að eins orðið hvéðrungs, sem jeg vildi gera
hjer athugasemd við. Orðið hvéðrungr finnst að visu meðal
jötnaheita (SnE. I, 549); en að mínu viti kemur það að eins
fyrir á tveimur stöðum í fornum kveðskap, hjer: megi hvéðrungs
um Fenri, og í Yngliiigatali 47: Jivéðrungs mær um Hel.
Hún er og kölluð Loka meer í sama kvæði 13. er. Á báðum
þessum nefndu stöðum stendur hveðnmgr fyrir Loka. Skyldi
því ekki mega álíta það víst, að Hvebrungr sje einmitt nafn
á Loka, en sje ekki eiginlega jötunsheiti almennt?

56. er.

P etta eriiidi er 12 vísuorð í Buggesbók eftir E; í H
lítur svo út, sem sjeu 2 erindi, en sem ekki verða lesin að öllu.
í SnE. (I, 196) er full vísa, og er saman sett þar af 1-2,
11_12, 7-8, 5-6 í E. Müllenhofl hefur fengið 2 erindi út,
með því að steypa textanum í R og H saman, og mun það
^flaust r j ett; hann hefur alveg slept 3-4 í E, sem eru ekki
annað en upptekning á 53,3-4. Hann tekur fyrst 1-2 í E og
þar við það, sem sýnist svara til 6 vísuorða í H: Ginn lopt -
ormi mota. l’á er önnur full vísa 8 síðustu vísuorðin í E,,
sem ekki verða lesin í H, nema orð og orð. Hvort Grundtvig
hafi rjettilega lagfært og fyllt hið fyrra erindi, læt jeg ósagt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:17:05 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1888/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free