- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
211

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

211

J>að er steinrunnin trjákvoða (harpeis) úr eins konar
barrtrjám, sem uxu áður, en eru nú útdauð. Raffinnst
einkum við Eystrasalt; er pað notað í munnstykki á
pipur og ýmsa smá skrautgripi.

Nafta, steinolía og bergtjara, sem einu nafni
kall-ast bitumen, eru eldfimir vökvar, léttari en vatn,
og samsettir að mestu eður öllu leyti af kolefni og
vatns-efni. Nafta er alveg vatnstær og mjög þunn.
Stein-olia er gulleit og lika mjög punn, en bergtjara móleit
og þykk. Vökvar pessir koma upp úr jörðinni á stöku
stað, t. a. m, hjá Baku við Kaspíkafið eru
naftalind-ar, og logar stöðugt á þeim sumum („hinn heilagi
eldur"j. Steinolia fæst á nokkrum stöðum i Európu,
en þó langtum meira í Norður-Araeríku, einkum
Penn-silvaniu síðan árið 1860*. Er hún rajög algengur
Ijós-matur í flestum löndum.

Asfa.lt er eins konar bergtjara, en mikið þéttari
en hin eiginlega bergtjara. Mjög er það haft í stað
tjöru á húsþök og líka í brýr og brautir, blandað
kalki og sandi.

Grafít eða blýant er svartur eða stálgrár á lit.
Hann brennur ekki í vanalegum eldi, en er taiinn með
eldfimura efnum sökum efnisins, en það er hér ura bil
hreint kolefni eins og í deraant. Grafit gjörir svart
stryk á tré og pappír og er því hafður í blýanta, lika
i deiglur, áburð á verkvélar o. fl.

sér létta hluti og hratt þeira siðan aptur frá sér.
J>etta var ein hin forsta þekking, sera menn höfðu
af rafmagninu.
*) Arið 1875 gaf Norður-Ameríka af sér hér ura bil
1,400 millíónir potta af steinoliu.

12*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0225.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free