- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
100

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

100

sandrifjum út í sjónum eður upp við strendur. J>egar
liryggnan hefir gotið, frjófgar karlfiskurinn hrognin,
en eptir pað yfirgefa flestir fiskar pau algjörlega. J>ó
eru til fiskar, svo sem hornsílið, er gjörir peim eins
konar hreiður, og ver pau skemmdum og eyðileggingu.

Fiskarnir eiga marga óvini, ekki einasta í sinum
eigin flokki, heldur og meðal margra annarra dvra.
Spendýr sjávarins og ýmsir sundfuglar eta ógrynnin
öll af peim. J>ar að auki hafa mennirnir frá alda
öðli stundað fiskiveiðar; og engin dýrafiokkur er
mann-kvninu að eins miklum notum, að undanskildum
spen-dýrunum. Margar pjóðir lifa næstum eingöngu á
fiskiveiðum.

Sumir fiskar hafa ekki fullkomna beinagrind;
held-ur brjósk i stað beina að nokkru eður öllu leyti.
Nefn-ast peir eptir pvi bæði beinfiskar og
brjósk-f i s k a r.

lieiníiskar.

Markrili er langvaxinn, apturbluti bakuggans og
gotraufaruggans er margskiptur og sporðurinn klofinn.
Hann lifir ekki ber við land, en er í Englandshafi og
viðar. Hann fer langar ferðir, opt i tjarska miklum
torfum, og er veiddur mjög í net. — Sverðfiskiir er
6—10 álnir að lengd. Efri skolturinn er langur og
líkist sverði að lögun. Ræðst hann stundum á hvali.
og er mælt, að hann diepi pá með sverðinu. Hann er
einkum i Miðjurðarhafinu. — Flugfiskur, sem er á
btærð við síld, getur flogið, pví brjóstuggarnir eru
af-nrwtórir : ná peir næstum aptur að sjjorði. Hann lifir
i hiiiuiu heitu hufum, og stekkur opt upp úr sjonum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0114.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free