- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
115

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

115

Á s t a

teknr i liöndnr Haraldar:

Farðu þá vel og lieill! Forðaðú þér, og mundu
mig og húsin á dalnum!

.Tón sterki kemur iiiaupandi frá tjaldinu 03 kallar:

UtilegumaSur! tökum hann, tökum hann!

Flýgur il Harald. sem varjiar honum niöur.

Siguröur kemur og miðar byssu á Harald; Asta lileypur
i fang Haraldi. SigurTlur hikar vi?>.

J Ó 1)

bröltir á fætur:

i’að var lán, ég hafði ekki slys!

Haraldur

kallar:

Skjóttu ekki!

Á 8 t a :

Eða skjóttu hæSi!

Tjaldiö iellur fljótt.

5. atriði.

Hellir Skugga-Sveins.

Sk.-Sveinn:
Mundu þeir Ogmundur vera stroknir frá mér
fyr-ir fult og alt? — Mér er óglatt, hvað’ ber til, ekki hef
óg kvillasjúkur verið um æfina, eða mundu það vera
mannafylgjur, sem að mér sækja, eða ásækja mig nú
elliglöp? Ekki má því leyna, að daprir gjörast nú
draumarnir. En liurt með hégiljur; enginn má sköp-

8*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0129.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free