- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
70

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

70

og sko?)nr. Hugsaði ég ekki? Hvar eru skeiðar? hringirl
— poningarnir?

M a r g r ó t:

Hvað stendur til? Guð só oss niestur? Vantar
nokkuð?

Láren/. íus:
l’eningar, hringir, skeiðar — allt farið, öllu rænt
og stolið, alt gripið, eyðilagt, og ég gabbaður!

M a r g r é t:
Hvað er þetta! Kr það mér að konna?

Lárenzíus:
Og peningarnir! Stappar og Ϛir um stofuna. Hvar
eru peningartiir?

M a r g r ó t

gengur laflirœdd eftir LAroiizlus:

Ef dómsdagur er kominn, ])á letla ég að biðja
yður að fyrirgefa inér, hafi ég gert eitthvað. Æ ég
er saklaus! Vantar máske eitthvað?

] j á r e n ■/. í u s

stillir sig:

Onei, það heitir nú ekkert! En ]>ú ert saklaus,
Manga, þú ert saklaus, suklaus!

M a r g r é t:

-E, þá er óg ánægð! En er það þá víst, að ég
sé þá ekkert sok — ekki vitund sok?

L á r e 11 v, í u s:
I>ú ert saklaus einfeldningur. Sæktu iriér að
drekka, en láttu það nú vera af lakara ölinu!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free