- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
55

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þeirri liefnd og lieift ég sór
og hvar Bexn yfir storðu fór,
barði, stal og beitti hníf,
bændur meiddi, skemdi víf.

Svo hef ég aldur alið íninn,
elligjöldin nú ég finn,
fætur stirðna, fjörið þver,
förlast sjónin hvassa mér.

Skuggavaldur, skjólið þitt
skal liið hinsta athvarf mitt,
])egar feigðai’-þokan mig
þrotinn villir lífs frá stig.

Biðum við. – Skyldu ]>cssir norðanstrákar ekki
hafa snúið við’ aftur suSur til fundar viS Lárenssíus,
fjaudann, sem ávalt mu mig siturí l’á er afarkosta
von, því broliS groti lielzt fundist héðan. Eftir litia þopcn.
En ef óg yrði skjótari til bragðs, að’ heimsækja skolla,
fer skemstu leið, kem þar uu\ niið’nættið, stel fyrst því
sani liönd festir á, og giiini hann síSan sjálfau eins og
þurs. Vcl og gott! I>að hlægir mig að lifa enn þá
citt æfintýr, og ilt kemui vel á vondan.

Fer.

5. atriði.

Ögmundur og Haraldnr koma.

() g m u n d u r :
t’agurt cr æfiutýr ])itt, fóstri sæll, eu hjálp
stúlk-unnar skaltu ekki treysta.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free