- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
8

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8

S i g u r S u r:

Jtea, tötriö mitt, })ú tckur ekki illa upp þó ég
þusist. En þó er nú aimaö fyrir höndiim en að sitja
viö kvæðaskap: ég legg af stað á grasafjallið strax í
dag!

Asta

leggur liöndur um liáls föður sinum:

Heldurðu að þú megir ekki þusast eins og þú
vilt? Æ hvað mér þykir vrent um þig, elsku pápi!

Kyasir lmnn.

S i g u r ð n r

s]ntkari:

Hvaða blessuð blfólæti; segðu mér: langar þig í
nokkuð? líg vænti að það sé færra, sem ég get látið
á móti þér.

A s t a:

Nei, mig laugar ekki 1 noitt; óg bef nóg af öllu.

Stendur liupsun’li.

S i g u r ð u r:

Hvað viltu, elsku-barn? J’ig langav víst í nokkuð?
— Viltu — sykur? Viltu — skilding?

Á s t a:

Mig laugar ekki í ueitt, lieldur til nokkurs.

S i g u r ð u r:

Nú — til livers langar þig barnið gott?

Á s t a:

Ætlarðu þá aö gjöra það?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0022.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free