- Project Runeberg -  Rómeó og Júlía; sorgleikur (tragedia) /
Persónur

(1887) Author: William Shakespeare Translator: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

PERSÓNUR:

Eskalus, fursti í Verónu (Verónsborg).
París, greifi, frændi furstans.

höfuðsmenn tveggja ætta,
sem eiga í deilum:
Montag (Montague)
Rómeó, sonur hans.
Kapúlett.


Frændi Kapúletts, gamalmenni.
Merkútíó, frændi furstans, vinur Rómeós.
Benvolíó, frændi Montags og vinur Rómeós.
Tíbalt, systursonur frú Kapúletts.
Bróðir Lárenz (Lárentíus), af reglu Fransiskus.
Bróðir Jón, af sömu munkareglu.
Balthasar, þjónn Rómeós,

þjónar Kapúletts:
Samson
Gregoríus

Abraham, þjónn Montags.
Pétur, sveinn fóstrunnar.
Hljóðfærasveinar.
Sveinar Parísar greifa.
Embættismaður.
Apótekari.
Frú Montag.
Frú Kapúlett.
Júlía, dóttir Kapúletts.
Fóstra Júlíu.
Borgarar í Verónu, grímuleiksfólk, hljódfæramenn, varðlid, o. fl.
Leikurinn fram íer í Verónu, og upphaf ð. þáttar í Mantúu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:27:18 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/romeoogjul/0010.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free