- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
217

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<217

einkum efsta lagið, pví gufur, sem stíga upp í gegnum
pau meðan pau eru heit, eiga hægast með að penja
pau par út, pví að par er punginn minni en neðar,
og pá myndast pessar holur, blöðrur og rennur. —
Vikur er eldbrunnið grjót, mjög létt og laust í sér.
Basaltvikur er svart, en trachytvikur gráhvítt og
silf-urgljáandi. — Hrafntinna er talin sérstök
berg-tegund, en er raunar ekki annað en basalthraun, sem
hefir storknað ákaflega fljótt og orðið svo pétt, að
hinir einstöku smáhlutar verða ekki greindir með
ber-um augum, en í góðum sjónauka (mikroskop) sjást í
henni nálmyndaðir feldspatkristallar).

J>egar brot og molar bergtegunda festast saman
af einhverjum biudimeðulum, myndast nýjar
bergteg-undir, sem menn kalla molabergtegundir. Eptir
lögun molanna eru pær nefndar breccie og
con-glomerat. I breccie eru peir hyrndir og óreglulegir,
en í conglomerati hnöttóttir, af pví vatn eða jökull
hefir núið af peim hornin og ójöfnurnar. Merkust
molabergtegund hér á landi er:

Móberg eða túff. J>að er að mestu eður öllu leyti
samlímd eldfjallaaska, og inn í pví sitja opt stórir og
smáir basalt- og trachytsteinar og hraunmolar.
Megin-hlutinn aí Islandi miðju er myndaður af móbergi, og
upp um pað hafa eldfjöllin brotizt, hraun og vikur.
Móberg er pannig undirlag eldfjallanna. Viða liggja
móbergslög innan um basaltlög og milli peirra. Sumt
af móberginu hér er myndað á mararbotni, en sumt
ofan sjávar. í móbergi er opt dökkmórauð eða
gul-leit steintegund, sem heitir palagonit, og pað mó-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0231.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free