- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
203

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<203

Paros, og Pentelikon (fjall á Grikklandi). Auk m)Tnda
er marmari hafður í legsteina, krossa o, m. fl. Á
ítaliu eru heil hús byggð úr honum. — Krít* er
moldarkenndur kalksteinn, upprunalega myndaður af
smádýraskeijum, sem hafa hlaðizt upp á mararbotni.
Með krit eru fægðir málmar; hún gjörir hvitt stryk,
má því skrifa með henni á tré og fleira,

Ui’ þessum steintegundum, sem nefndar eru, og
raörguin fleiri má brenna kalk; en það er aptur
not-að við margs konar steinbyggingar og á ýmsan annnan
hátt. J>að er einkenui allra kalksteina að þeir ólga
ef sýru er hellt á þá. Má þekkja þá af þvi frá öðrum
steinum.

Kryolit (Na6 Al, Pl2 ) finnst hér um bil hvergi
nema á einum stað á Suður-G.ænlandi (við Ikviktut),
Ur þvi er unnið sóda og alúminium, hvitur málmur
léttur og nokkuð dýr, því það er erfitt að hreinsa hann.

Gips (S Ca 04 , 2H2 0) er með ýmsum litum,
en þó optast hvítleitt. Snjóhvitt gips, kornótt og þétt
er kallað Alabast. Ur þvi eru höggnar myndir og
ýmsir skrautgripir. Gips er haft i áburð á akra, og
úr brenndu gipsi, þynntu i vatni, eru steyptar
likneskj-ur og margs konar munir. Hér finnst stundum dálitið
af gipsi við brennisteinsnámur, þar sem
brennisteins-gufan jetur sundur móbergið, en ekki hefir það neina
þýðingu,

Apatit, með ýmsum litum, situr opt í smám ögn-

*) Kritin heitir eptir eyjunni Krit (nú Candía) \
Miðjarðarhafi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0217.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free