- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
188

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<188

alla, sem af mönnum eru gjörðir, er steinsikur og
hvítt-sikur. Hið fyrnefnda er vanalega í stórum kristöllum,
en hvíttsikur er jafnan kristalkennt.

Harka steinanna er næsta misjöfn, og opt er hún
mjög glöggt einkenni. Eptir eðli hörkunnar eru peir
kallaðir stökkir, linir, beygjanlegir,
penjan-legir o. s. frv. En til pess að geta ákveðið hörkuna
nákvæmlega, myndaði pýzkur steinafræðingur, Mohs að
nafni, hinn svo nefnda hörkustiga, sem hörku allra
steina má miða við, og er hann pannig:

1. Talli, pað má rispa með nöglinni.

2. Oips, pað er hér um bil jafnhart nöglinni.

3. Silfurberg, pað er harðara en flestir hreinir málmar.

4. Flusspat, pað má rispa hæglega með hverjum hníf.

5. Apatit, pað er illt að rispa með hníf.

6. Feldspat, pað er hér um bil jafnhart vanalegum

hnif, en kveikir naumast eld við stál.

7. Kvarz, pað kveikir eld við stál og rispar gler.

8. Topas, par hefst harka gimsteina; pá bíta engin

járn.

9. Kórímd, hann vinnur alla gimsteina nema demant.
10. Demant, hann er einungis hægt að vinna með sínu

eigin dusti.

Hér er talk talið að hafa hörkuna 1, gips
hörk-una 2 o. s. frv. Harka peirra steina, sem eru
jafn-harðir og pessir, er pví táknuð með sömu tölu. En
opt liggur hún á milli tveggja steina í hörkustiganum,
og er hún pá skrifuð með tugabrotum. Járn t. d.
hefir hörku mitt á milli flusspat og apatit; er hún
pví 4,5.

Margir steinar eru kleyfir, og klofna eptir viss-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0202.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free