- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
79

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

79

gegniim loptið. Til pess, nð vængirnir hníi sem
mest-an krr.pt. eru brjóstvöðvnrnir stórir og sterkir, og nð
nokkru levti festir við hánn kamb á. brjóstbeininu.
Viðbeinin eru tvenn. «g gefur pað vængjunum einnig
meiri krnpt: er sú beinahygging einkennileg fyrir
fugl-ana. en ekkert nnnnð dýr. Fuglarnir hafa ýmist
stuttnr eða lnngar stélfjaðrir. sem eru líkar að lögun
og flugfjaðrir vængjanna. Með stélinu stýra peir sér
á fluginu. .

Flestir fuglar hafa fjórar tær. prjár að
fram-an og eina að aptan. Hinn helzti mismunur á
fóta-byggingu peirra er á apturtánni; á sumum situr hún
á sömu hæð og framtærnar. en á öðrum töluvert hærra.

r

A hverri tá er kló. og eru klærnar eins og öll
bygg-ing fótanna löguð eptir lifnaðarháttum fuglanna, og
pví töluvert breytileg í hinu smáa. ’ Fuglarnir hafa
engar tennur, en kjálkarnir og öll andlitsbeinin eru
mjög framdregin. og að framan eru kjálkarnir klæddir
hornkenndu nefi; er pað, eins og tennur spendýranna.
lagað eptir peirri fæðu. sem fuglarnir neyta; pannig
hafa ránfuglar sterkt o£ bogið nef með hvössum
röð-um; peir fuglar, sem lifa af skorkvikindum, hafa
ann-aðhvort breitt, eða langt og veikt nef o. s. frv.

M e 11 i n g faglanna er nokkuð lík meltingu
spendýr-anna, en gengur pó fljótar, einkum pegar litið er til pess,
að peir hafa engar tennur. en gleypa fæðuna ótuggna.
og húu verður eingöngu. að leysast sundur í
magan-um; og ýmsir fuglar hafa ótrúlega sterka meltingu;
pannig geta ránfuglar melt gömul bein, og fuglar,
sem lifa af korni, geta með meltingu sinni haft pau
áhrif á járnmola, að hann breytir töluvert lögun sinni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0093.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free