- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
72

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72

þykk§kinnungar.

J>ykkskinnungar hafa pykka húð næstum hárlausa,
og á hverjum fæti 3—5 tær, klæddar hófum, sem opt
likjast klaufum. Vegna pess, að húðin er hárlaus,
halda dýrin sig á daginn helzt á rökum stöðum , og
velta sér 1 for og bleytu til pess, að verja húðinafyrir
sólarhita og skorkvikindum. J>ykkskinnungar eru:svín,
vatnahestar, nashyrningar og fílar.

Svín hafa tvær tær með klaufum á hverjum fæti
til pess, að ganga á, og tvær lagklaufir. í hvorum
skolti eru tvær stórar vigtennur eða höggtennur, og
allur skrokkurinn er klæddur stinnum og gisnum
hár-um; pau hafa rana, og róta með honum í mold og
aur, og eru jafnan óhrein og ópokkaleg.

Svín eru mjög víða tamin. Eru pau allra húsdýra
óvandlátust að fæðu sinni; má svo að orði kveða, að
þau eti allt, sem tönn festir á. Kjöt peirra (flesk)
pykir ágæt fæða; skinnið er notað 1 ýmislegt og hárið
í busta. Svín voru viða tamin hér á landi í fornöld,
en nú á seinni árum mjög óvíða.

V i 11 i g e 11 i r eru stærri enn tamin svin; peir
lifa í skógutn í Mið-Európu.

Vatnahestar hafa miklar vigtennur, og eru með
stærstu land-spendýrum fyrir utan filinn. |>eir eru
á-kaflega gildir og klunnalega vaxnir , húðin pykk og
snoðin. Vatnahestar lifa í Afríku við fljót og ár,
opt-ast nokkrir saman 1 hóp. Margopt eru peir allan
dag-inn út í fljótunum, og lifa af vatnaplöntum. Á nóttum
ganga peir á land, ráðast pá stundum á akra, og
gjöra allmikinn skaða. |>að vill stundum til, að vatna-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free