- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
208

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 16. Greifinn drepinn

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

228

sama daginn brann geðveikispítalinn til ösku,
og vissi enginn hvað til kom.

Dagiun eftir tóku þeir félagar ráð sin
sam-an að sækja greifann heim i Carfax. Þeir
höfðu komist að þvi hvar hann ól manninn að
deginum. Það var siðla dags sem þeir komu
að Carfax. Þeir stungu upp læsingar á
hurð-unum,og gengu inn í húsið, ogkomu
innístór-an forsal. Sá Harker, að veggirnir vóru
skreytt-ir með likum myndum og i hoflnu i
Driseulitz-höllinni. Herbergi vóru til beggja hliða og
var þar enginn maður. Fyrir miðju vóru líka
■dyr, og fóru þeir þar inn. Þar var eins kouar
grafhvelfing, og loguðu þar Ijós inni, en á
gólf-inu var steinlíkkista úr svörtum, skygðum
mar-mata. Þeir þnrftu ekki lengra að leita, þvi i
kistunni lá Draculitz greifi endilangur i rauðri
skósiðri kápu, sem Harker hafði séð hann bera
við fórnargerðirnar i höll hans.

Þeir gengu nú allir að kistunni. Van
Hels-ing krepti hnefann utan um rýting sinn, og
horfði á þann sem í kistunni lá, en hann hreyfði
sig ekki.

Alt i einu tók hann viðbragð, og var þá
komið sólarlag. Hann lauk upp augunnm og
settist upp. Hann leit ekki á HelsÍDg, en
kom undir eius auga á Harker, og i sama bili
«tökk hann upp úr kistunni, og réðst á
Hark-«r og þreif i brjóst honum. Honum tók að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0220.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free