- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
162

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

162

og kafði mér ætið geðjast illa að þeim kæk.
— Hefði hann ekki verið snjóhvítur fyrir
hær-um og kampuriun lika hvitur, hefði vel mátt
gizka á að hann væri tæplega fertugnr.

„Já, vinur", sagði hann í bliðnm róm, „nú
er eg bráðum ferðbúinn. Enn þá á eg þð eftir
að ráðstafa ýmsu hér i grendinni, — eg verð
líklega að þvi allan daginn á morgun — og
af því eg veit ekki, hvort eg kem aftur i
tæka tíð, til þoss að geta kvatt yður, þá geri
eg það nú. Hestar minir og vagn er til taks
á morgun handa yður. — Hvenær ætlið þér að
fara á stað?"

Þessi spurning kom að mér svo óvörum, að
mér varð orðfall. Eg einblindi á hanu og
stundi upp einhverju um ÍDStartima — Bistritz
o. s. frv. — Mig svimaði, og eg fekk svo ákafan
hjartsiátt, að mér fanst eg ætla að kafua.

Þegar eg raknaði við, sá eg að greifinn
horfði á mig með einkennilegum háðslegum
smábrosum.

„Er mátulegt fyrir yður að fara kl. 12?"
sagði hann. „Þér komið þá í tæka tíð til að
fara með kveldlestinni til Buda-Pest. — Jæja,
og skal þá sjá um, að vagninn standi hér við
hliðið um hádegi, og ef mér verðnr unt, skal
eg iika koma til að óska yður góðrar ferðar.
En ef mér skyldi dveljast, þá kveð
egyðurnú-Terið þér nú sælir, kæri ungi vinur minn" —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0174.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free