- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
110

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

110

Eg yeit ekki hvað langnr tími hefir liðið.
En alt í einn vaknaði eg enögglega og fanat
mér þá sem hún liði úr faðmi mér, en eg keadi
énota í öllnm likamannm. í sama bili sá eg
ljðsi bregða fyrir — ekki af eldingu heldur af
lampa. öreifinn kom inn og bar lampa í
hend-inni. Hann æpti upp; eg þóttist vita, að það
mundi vera eitthvert blótsyrði á máli sem eg
skildi ekki. — Hann gekk þegar til miu og
lýsti framan i mig.

„Því í fjandanum gerið þér þetta; þvi
hlýð-ið þér mér ekki", sagði hann á þýzku,
skjálf-andi af reiði, þó hann reyadi að stilla sig.
„Hvað eruð þér að gera hér um þetta leyti.
Þér skuluð vita, að Draculitz er húsbóndi í
húsi sinu".

Hann lét aftur gluggaun. Lampann haíði
hanu látið á gólfið og sló Ijósið af gólfinu
ein-hverjam draugslegum eða djöfullegum blæ &
andlit honum, eu hárið reis á höfðinu á
hon-um, eins og reiðu Ijóni.

Eg var að standa upp og ætlaði að segja
eitthvað mér til afsokunar.

Haun stóð við stuudarkorn og starði 4 mig,
eins og hanu væri að hugsa sig um. Síðan
sagði hann með skipiudi rödd:

„Leggið yður út af".

Eg hlýddi hugsunarlaust og lagði mig aftur
á koddana.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0116.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free