- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
72

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

72

eru sem eg hefi lesið um í bókum yðar. Það
væii hættuiegt að fara með haua tii Lundúna.
Það er hentast fyrir haua að lifa þessu afskekta
lifi heima. Finst yður ekki það?"

Sg sagði eitthvað i þá átt, að honum hiyti að
vera kunnugt um, hvað bezt hagaði í þessu
efni.

„Auðvitað", sagði hann; „en nú er klukkan
nærri tólf. Eg má ekki lengur kalda vöku
fyrir yður; eg þarf iíka að skrifa fáein bréf.
Gióða nött, vinur, sofið þér nú vel og lengi".

í kveld spurði greiilnn mig:

„Hafið þér ekki skrifað húsbónda yðar,
heið-ursmauuinum Pétri Hawkins, eða einhverjum
öðium, siðan þér komuð hingað?"

Eg sagði eins og var, að eg hefði ekki gert
það, af því eg hefði ekki vitað, hvernig eg ætti
að senda þau.

Hann ypti öxlum, og strauk yfirskeggið.

„Já, — okkur hér í fjöllunum vantar margt,
sem þið hafið i ykkar glæsilegu Lundúnum.
Það er langt héðan tii Borgó, og eg hefi því
miður ekki marga þjóna, til að reka erindi miu.
En ef þér skrifið í kveld, þá stendur svo á, að
eg þarf líka að skrifa mörg bréf og skal sjá
um þau öll. Skrifið þér nú, vinur", sagði hann
og studdi hendiuni fast á öxlina á mér, „skrifið
heiðursmanninum Pétri Hawkins og annars
hverjum sem þér viljið, og segið þeim að yður

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0078.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free