- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
123

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

123

pað fellur mér bágast, pví granni minn á hinn
partinn, svo við reluimst opt á; vildi heldur
eiga kúnni færra. Ekki horfi jeg 1 að eggja
menn heima á að ílytja hingað til pessa lands,
og ekkiflyt jeg héðan fvrir nokkurn mun". —
Alexander Dónaldsson sagði: „Tólf ekrur sáði
jeg i, en bæti nú úr skåk og sái í 20. Níii
eru höfuðin í fjósinu, og níu á pallinum, karl
minn. En öll erum við frísk og ankannalítil.
Hér nærri cr nú verið að koma upp skólahúsi.
Messu fáum við hér aðra hvora helgi, og er
nóg. Mer pykir vænt um lancliðj og broyfi
mig ekki béðan; pví pað er mín skoðun, að
petta se hið bczta land í veröldinni fyrir
barnamann". — Marteinn Dónaldsson sagði:
„Jeg átti 8 ekrur sánar, en hefi undirbúið 4
í viðbót. I fyrra leizt mér illa å, en er vel
ánægður í ár. Jeg vann mér inn 83 dali í
vetur leið við járnbraut. A pví lifðum við til
vors. Jeg eggja alla mína kunningja hingað
að flytja. Ekki langar mig stórt heim til
gamla landsins. Jeg heü skrifað eptir móður
minni og premur systkynum að koma, og á
von á peim öllum. Betri bústað en pennan
kæri jeg mig ekki um". — Ivarson (Mclvor)
sagði: ,.Jeg sáði i 12 ekrur, og bæti nú við 8 ef
jeg lifi og góður Guð lofar. Yi5 erum 11
manns. Telpa 16 vetra, nærri blind, er nú á
bospitalinu í Winnipeg. Mér pykja liestir
blutir liér vera æði-dýrkeyptir. Svo líkaði mér

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0129.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free