- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
106

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

106

(Súðvirki kölluðu fornmenn pað) heitir fyrir
sunnan Tempsá, og er það óásjálegasti
blut-inn. Hinum meginhlutanum fyrir norðan ána
er skipt í Austur-L., Norður-L., City og
Westend. Er í City, eins og kunnugter, mest
og óðast kaupskaparliiið, en sá hlutinn er
ná-lega mannlaus á kvöldin, pegar búðum og
skrifstofum er lokað. |>ar er hinn frœgi
Lund-únabanki og önnur viðskipta-stórhýsi; renna
paðan helztu meginstræti borgarinnar langar
leiðir; má af peim rata hvert sem fara skal
þeim megin árinnar um borgina. En í
Yestur-ondanum er Westminster og par hjá hiö
vold-uga Parlamentshús, og par norður og restur af
býr aðall og annað stórmenni um allar götur,
einkum umhverfis „parkana", og vestur fyrir
Kensington, sem er afarmikið hverfi.
Alkunn-ust stræti í Lundúnum eru Piccadilly og
Oxford stræti, sitt hvoru megin við Hyde Park,
svo og Strand og Holborn, sem liggja inn
að City. í Suður-Kensington er
Albertshöll-in, sýningarbyggingar og stórauðugt Museura
eða gripasafn. En í Kensington garði er hið
skrautlega Alberts minnismerki o. fi. Nálægt
Westminster eru flest hin frægustu stórhýsi
rikis og landstjórnar, sem ofiangt er her að
telja; par er Hvíta Höllin (White Hall), par
sem Karl 1. var bálshöggvinn á palli úti fyrir
hans eigin hallargluggum, en í grenndinni eru
ýmsar aðrar ballir, sem kenndar eru við kon-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0112.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free