- Project Runeberg -  Chicagó - för mín 1893 /
28

(1893) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

äB

lestinni beina jårnbraut suður til
Chícagóborg-ar. Á leiðinni pangað varð jeg nokkrum
sinn1-uni að kaupa nýja farseðla, og gekk mer sá
starfi stirðara en á Englandi, einkum pegar
jeg purfti a5 skipta um vagna. Vegurinn er
nálægt 180 íslenzkar mílur og liggur yfir
rik-in Norður-Dakota. Minnisota og Wisconsin*
J>á var liiti sem mestur, og varð lestin optlega
að nema staðar meðan kæld voru vagnhjólin,
sem aptur og aptur urðu rauðglóandi af hita.
Er þá borin á pau samsuða. Svo gekk alla
nóttina; jeg vakti og sat innikrepptur
milli allra ókunnugra og fannst mér pá erfitt
um andrúmið, og vistiu ekki hin bezta. Næsta
morgun náðilm við St. Paul. |>að er mikil
borg og spáný, í Wisconsin, å austurbakka
Missisippi, sem par er, eða sýndist pá, ekki
stærri en Skjálfandafljót eða Hvítá í
Borgar-firði. A vestri bakka fljótsins og andspænis
er stórbærinn Minneapólis, og er pað í
Minnisota, sem paðan liggur í austur og landnorður
allt að Efrisjö. Minnisota, og svo öll ríkin
umhverfis Michigan-sjó, eru nú nálega albyggð
og einhver hin blóralegusu lönd Bandaríkjanna.
011 eru pau ríki pessarar aldar börn og
mynda til samans ógurlegt stórvirki mannlegra
framkvæmda. Öll eru pau preriu-lönd, nema
nokkuð af Wisconsin. J»ar sem brautiu lá,
voru viða feil, smávötn og dældir og hið
ynd-islegasta landslag. Sérstaklega er ljómandi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 18:34:22 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/chicag1893/0034.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free