- Project Runeberg -  Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir /
1

(1898) Author: Matthías Jochumsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

FYRSTI ÞÁTTUR.

I. atriði.

Þingliússtofa i Dal; liún er nio?> fornu Bnifti; föstuni bekkjum
umliverfÍR. Dyr hægra megin; lirerri hekkur eðap&llur fyrir gafli
ojr bortí 0£ í’ornir stólar.

SÍRurTiur situr vift borðið blaflar í minnisbók sinni.

S i g u r S u r:

Fjóra hesta í fyrra — og dugði ekki. Hvað marga
í hitteðfyrra? — Scx, já sex hesta þarf óg að’ fá.
Grasa-hesturinn betri ei) mjölvættill. Stendur ujip og gengur nm
gólf. (Jóð eru grösin; þau eru dyrmæt, en ekki
dýr-keypt; þau eru frá Guði, en ekki kaupmanninum.
Mað-urinn er sem gras, steudur þar, en ekki: sem grös.
Grösin eru sífrjó, og falla ekki þó alt falli, menu og
málleysingjar. Fyrst fellur grasið, svo skepnurnar:
hesturinn fyrst, svo sauðurinn, svo kvrin, svo
húsgang-urinn, svo bóndinn, svo konan, svo barnið, svo
hund-urinn, svo kötturinn — það lifir lengst sem niönnum
er lmmleiðast. Nei, eitt lifir og heldur lengst lifinu í
öllu öðru, og það eru fjallagrösin. 1 þessu árferði
veitir ekki af átta hestum. Svo er ferðin lystiferð —
nenm eittlivað ískerist. Já, Jón 11111111 sterki er sjálfsagt
að fari.

1

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 20:22:27 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/skugsveinn/0015.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free