- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
390

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Valla-Ljóts saga.

––1)

Um afstöðu Valla-Ljóts sögu við aðrar sögur er það
skemst að segja, að jeg hef ekki fundið neitt það i lienni,
er síni, að hún eða höfundur hennar liafi notað eða þekt
aðrar sögur. Hún virðist vera alveg óliáð Landnámu.
Eftir Melabók Landámu (og Svarfdælu) var Valla-Ljótr
sonur Ljótólfs goða Alrekssonar, enn eftir hdrr.
Valla-Ljóts sögu er hann á einum stað nefndur i sumum
hand-ritum Álfsson, i sumum Bersason og i sumum
Ljótólfs-son (k. 202), sem liklega er leiðrjetting afskrifara eftir
Landnámu, og bróðir lians Þorgrímr er nefndur
Ljóts-son og sistir lians Þórgerðr Ljótsdóttir (k. 549>64).
Ef-laust er hjer eitthvað afbakað um ætt Ljóts i sögunni,
enn livernig sem það er, verður sögunni ekki komið
heim við sögn Melabókar (eða Svarfdælu). I upphafi
segir sagan, að Sigmundr, eða Sigurðr (liandrr. greinir

1) [Hér er sleppt úr kafla um útgáfur af sögunui, en þess má geta,
að um útg. Finns Jónssonar i Isl. forns. II farast B. M. Ó. m. a. þannig
orð: „Þetta er þvi hin besta kritiska útgáfa sögunnar eða sú, sem
gefur bestar upplýsingar um, hvað i hdrr. stendur. Þó ber hún
það nieð sér, að þetta er frumsmið útgefandans. Á stöku stað breitir
hann textanum, þar sem engu þarf að breita og allt er rétt (t. d. k.

I59 „Ekki jafna ek snilli okkarri gyltu samau" hdrr. — þetta er fornt
mál og engin ástæða til að breita í okkar gyltunnar, sbr. „handsal
okk-at jarls" Hkr. o. fl. dæmi, Nygárd: Norr. syntax § 126, bls. 134; k. I74
óþarfi að breita „gris" í „grísinn"; k. 588 „eigi skiptir þat högum til"
= eigi fer það eftir verðleikum, hefur útg. ekki skilið og bætir við litlu,
enn talshátturinn kemur oftar firir (Fornaldars. II 469, Hallfrs., Forns.
Leipzig, 99°). Á tveimur stöðum hafa sum handrit slept úr klausu, sem
bersinilega er uppliafleg i sögunni og hefði átt að taka inn i textann,
enn það gerir útg. ekki (k. 1S1 [skrifarinn hlaupið ifir það, sem stendur
milli hans og hans] og 347 [skrifarinn lilaupið frá mik til mi/t].
Útgáf-una verður þvi að nota með nokkurri varkárni og hafa alt af augun á,
hvað stendur i hdrr."]

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0664.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free