- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
196

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

90

UM ÍSLEN’DINGASÖGUR 196

á Gullteig. Auk þeirra eru nefndir tveir, Arni að
Háva-felli og FróSi (likl. á FróSastöSum 8720), og þessir tveir
og ÞormóSr, bróSir þeirra, eru nefndir Gislungar á
bls. 9610 ásamt Þórarni þverhliðing, sem var
tengda-faSir Árna Þorgautssonar (S726"7). Þorgautr faðir þeirra
bræðra er hvergi beint feðraður i sögunni, eins og hún
er nú, og er það eðlileg afleiðing af þvi, að þeir
per-sónulistar, sem vanalega filgja sögum vorum og eflaust
hafa filgt Heiðarviga sögu, eru tíndir. Enn lijer má
geta i eiðurnar með nokkurn veginn fullri vissu.
Ivristi-an Kálund hefur getið þess til (bls. 59 nm.), að
Gíslungar hafi verið afkomendur Þorgauts
landnáms-mans, sem Landnáma getur og segir að hafi
feng-ið land niðri i Siðu (þ. e. Hvitársiðu) á
Þorgautsstöð-um lijá Hrosskatli landnámsmanni Þorsteinssini og átt
2 Gisla firir sonu.1) Þessi Þorgautr landnámsmaður
getur ómögulega verið sami Þorgautrinn, sem
Heiðar-viga saga getur um og fjell i Heiðarvigum á öndverðri
11. öld, heldur hlitur að vera forfaðir Þorgauts ingra,
að öllum Iikindum afi hans. Ef vjer gerum eina
ættar-tölu úr þeim tveim ættliSum, sem Landnáma telur, og
Heiðarvigasögu-ættliðunum, þá litur sú ættartala
þannig út:

autr landnámsmaður á Þorgautsstöðum

Ef þetta er rjett, — og ættarnöfnin og bústaður
Þorgaut-anna bendir ótvirætt til þess, — þá hafa Gislungar
dreg-ið nafn af Gisla, sini Þorgauts eldra og föður
Þor-gauts ingra. Nú vil jeg leifa mjer að rifja upp viðburð-

Landn.

Gisli

Þorgautr ingri
á Þorgautsstöðum

Heið.

Gisli Ivetill
brúsi

Þormóðr Arni Fróði (a: Gislungar)

á Hávafelli

1) Landn. 1843, 67. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0470.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free