- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
117

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

BOLLA IÍÁTTR

117

ef hann bjóst til víga, hafi hann haft bláan kirtil og öxi
snaghirnda. Þessu er list með mjög líkum orSum í
Valla-Ljóts s., 2. kap., og er ljóst, að höfundur hefur það þaðan,
þó virðist hann ekki beint hafa liaft söguna sjálfa firir
sjer, þegar hann skrifaði, heldur tekið þetta upp eftir
minni.

Þó að Bollaþáttr beri það með sjer, að hann er ingri
enn Laxdæla, þá getur það ekki munað mjög miklu.
Þátt-urinn stendur í þeim handritaflokki, sem Kálund nefnir
y-flokkinn, enn af þeim flokki er til eitt handrit (AM 162
D1 fol.) skrifað um 1300. Þátturinn getur þvi ekki verið
ingri enn frá síðustu árum 13. aldar og gæti vel verið
saminn um það leiti, sem Hrafn Oddsson bír í Glaumbæ.
Um liöfundinn er ekki til neins að leiða neinum getum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0391.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free