- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
58

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

28

UM ÍSLEN’DINGASÖGUR 58

sterkar liið innra, enn hið itra er hún oftast köld og
róleg. Hún elskar Kjartan og ann engri annari konu
að njóta hans, þvi ræður hún honum bana, og af þvi
stafar öfundin til Hrefnu, sem kemur lienni til að
stela motrinum góða og lóga lionum. Alt þetta kemur
fram i athöfnum hennar og að nokkru leiti i orðum.
Hún eggjar bræður sina og Bolla að drepa Kjartan,
og þegar þau Bolli finnast eftir vigið, segir sagan
þannig frá:

„Guðrún gelck i móti honum ok spurði, hversu
fram-orðit væri. Bolli kvað þá vera nær nóni dags þess. Þá
mælti Guðrún: „Mikil verða liermdarverk, ek hefi
spunnit 12 álna garn, enn þú hefir vegit Kjartan". Bolli
svarar: „Þó mætti mér þat óhapp seint ór liug ganga,
þóttu mintir mik ekki á þat." Guðrún mælti: „Ekki tel ek
slikt með óhöppum. Þótti mér sem þú hefðir meiri
metorð þann vetr, er Ivjartan var i Nóregi, enn nú, er
liann trað yðr undir fótum, þegar liann kom til
Is-lands. Enn ek tel þat þó síðast, er mér þykkir mest
vert, að Hrefna mun eigi ganga hlæjandi at
sæng-inni i kveld." Hjer kemur ljóst fram öfundin til Hrefnu
og óbeinlínis ástin til Ivjartans, enda lætur sagan Bolla
skilja það, því að liann svarar: „Ósýnt þj’kir mér, at lion
(Hrefna) fölni meirr við þessi tíðindi enn þú, ok þat
grunar mik, at þú brygðir þér minnr við, þó at vér
lægim eptir á vigvellinum, enn Kjartan segði frá
tið-indum."1) Eigi er siður einkennileg lisingin á
fram-komu Guðrúnar eftir vig Bolla. Guðrún kemur til
vegandanna og talar við þá, eins og ekkert hefði í
skorist. Vegandinn, Helgi Harðbeinsson „gekk at
Guð-rúnu", segir sagan, „ok tók biæjuendann ok þerði blóð
af spjótinu þvi liinu sama, er hann lagði Bolla i
gegn-um með. Guðrán leit til Iians ok brosti við."
Söguliöf-undi hefur þótt þetta þurfa skiringar við. Því lætur
liann þá, sem að viginu vóru, tala um, að Guðrúnu
mundi þikja litið lát Bolla, enn Halldórr, bróðir Ivjart-

1) Laxd., 49. k.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0332.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free