- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
24

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(24

UM ÍSLENDINGA SÖGU

(analysera) þær og sína fram á í einstökum atriðum,
livaða iþróttameðöl höfundarnir liafa fært sjer i nit í
frásögn sinni frá persónum og viðburðum. Sundurliðunin
er mjög itarleg og ber vott um mjög mikinn fróðleik
i sögum vorum, og hin einstöku atriði eru flokkuð
með þiskri nákvæmni, að jeg ekki segi smásmigli, sem
gerir bókina erviða og leiðinlega aflestrar.
Höfundur-inn litur á sögurnar eingöngu frá fagurfræðilegu
sjónarmiði, skoðar þær sem iþróttaverk, metur þær sem
skáldskap, enn fer mjög litið út i þá spurningu, livert
sannsögulegt gildi þær liafi. Þó virðist hann ekki
neita þvi, að þær skíri að nokkru frá sögulegum
at-vikum og tilburðum, þvi að hann nefnir þær i
inn-ganginum „historiska rómana". Mart er i þessari bók
skarplega atliugað, og hún er mjög nitsöm og liandliæg
að þvi leiti, að hún er nokkurs konar orðabók ifir efnið
i Islendingasögum. Nokkru siðar (1885) ritaði A. U.
Bááth, sænska skáldið og visindamaðurinn, sem
mörg-um íslendingum er að góðu kunnur (f 1912),
merki-lega ritgjörð „Om kompositionen i nágra islándska
áttsagor". Þær sögur, sem Báátli tekur til meðferðar,
eru Ljósvetninga saga, Vatnsdæla, Laxdæla og Njála.
Rekur liann nákvæmlega þráðinn i þeim og sinir, af
hverri list þær eru saman settar. Sjerstaklega bendir
liann á þá örlagatrú, sem gengur eins og rauður þráður
gegnum allar sögur meira eða minna, og sinir, hvernig
höfundar nota drauma og forspár spakra manna til að
segja firir það, sem fram á að koma siðar i sögunni, og til
að vekja eflirvænting lesandans og óþreiju eftir
meiru (spenning). Annars minnist Bááth litið á
áreið-anleik sagnanna, sínir að eins dæmi þess, að
höfund-arnir láta söguþráðinn (kompositionen) sitja i
firir-rúmi firir sögulegum sannleik (t. d. Njála).

í fótspor Heinzels liafa margir fetað af
visinda-mönnum nútimans. Meðal þeirra má nefna Andreas
Heusler i innganginum til „Zwei Islándergescliichten",
eru þar sundurliðaðar Hænsna-Þóris saga og
Banda-manna saga á líkan liátt og Heinzel gerir. Enn fremur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0298.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free