- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
174

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(174

UM ÍSLENDINGA SÖGU

um óljúgheitir 11111 þat, er þeir hétu honum illu, þá tók
Jjiskup þat rá’ð, at fara lieldr i útlegð en selja menn sína
i dauða ok undir vápn þeira óvina. . . . Tumi sezk nú á
slaðinn at Hóhun með sveit sina, svá sem þat væri hans
föðurleifð."1) I 41. kap.: „Þann vetr var hiskup i Ási ok
lialdinn sem óspekðarmaðr í myrkvastofu" o. s. frv., slir.
ummælin um varðhald hans i 81. kap.2) I 50. kap er sagt,
að eftir Grimseyjarför „létu þeir Sighvatr Guðmund
hisk-up fara utan, ok harðliga leikinn af óvinum sínum. Var
liann þá nökkura vetr i Noregi, ok gerðusk þar margir
merkiligir hlutir þá um háttu hans ok spásagnir."3) Við
þetla má hæta þvi, sem sagt er um jarteinir biskups, og
má þó vera, að frumsamið sé af Sturlu, þvi að hann liefur
sýnilega verið trúaður á slika hluti. í 30. kap. er getið um
dvöl biskups i Steingrimsfirði, „ok urðu þar margir hlutir,
þeir er frásagnar væri verðir ok jarteinum þótti gegna,
þótt hér sé eigi ritnir, bæði þat, er biskup álti við flagð
þat, er þeir kölluðu Selkollu, ok margt annat."4) Mundu
þessi orð ekki lienda á það, að Sturla liafi liaft fyrir sér
Guðmundar sögu, sem í var Selkollu þáttur (sbr.
jar-teinasöguna) ,5) en ekki viljað taka lianii upp i rit sitt?
Sama máli mundi þá gegna um reimleikana i
Kerlingar-firði (42. kap.): „Guðmundr iiiskup var í Kerlingarfirði
ok bætti þar mjök at reimleikum þeim, er menn þóttusk
þar eigi mega úti liúa áðr, en siðan varð at þvi engum
manni mein."°) Frá þessu er einnig sagt i
jarteinasög-unni.7) Aftur á móti má vafalaust telja nokkurn hluta
frásagnarinnar um andlát biskups i 124. kap. siðari
viðbót.8)

Aróns saga verður um lirið samferða Islendinga sögu.
Hefur BMÓ sýnt fram á, að Áróns saga cr siðar rituð og
að höfundur hennar liefur ekki þekkt íslendinga sögu,9)
og mun það óyggjandi. En þó koma fyrir lik orðatillæki i
báðum sögunum. Áróns saga segir svo frá Tuma Sighvats-

1) Sturl.3 I, 352. — 2) Sturl.3 I, 332, 415. — 3) Sturl.3 I, 359. —
4) Sturl.3 I, 290. — 5) Bislt. I, 004 o. áfr. — G) Sturl.3 I, 335. — 7) Bisk.
I, 597—598. — 8) Sturl.3 I, 490»—4927; sbr. Safn III, 294—295. — 9)
Safn III, 256—2G3.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0260.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free