- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
138

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(138

UM ÍSLENDINGA SÖGU

Narfasona liafi fjallað um Sturlungu; undir það renna
nægilega margar og stvrkar stoðir. Auk þess mætti vel
hugsa sér, að liandrit það af Sturlungu, sem Þorgils sögu
og Sturlu þætti var fyrst skeytt inn i, hafi verið ritað
undir liandarjaðri Þórðar Narfasonar, nokkurs konar
aukin útgáfa af fyrstu Sturlungu Skarðverja, þegar þeim
liafði horizt Þorgils saga skarða. Mætti þá lnigsa sér, að
Þórður Narfason hefði bætt umræddri grein inn i textann.

Sá sem ritaði I klykkir út á annan veg. Þegar
frum-rit lians þraut, tók hann upp frásögn um viðureign
And-réssona og Gizurar og dráp Þórðar Andréssonar.1) Þegar
henni var lokið, greip liann til Hákonar sögu og ritaði
aftur upp eftir lienni frásögnina um skattjátun
íslend-inga 1262, svo sexn bent var á hér að framan.2) Loks
tekur iiaxxn upp úr Hákonar sögu 2 aðra kafla, aðallega
um Brand biskup.’’) Hér er fyllri texti en i Ixandritum
Hákonarsögu, og sumt af þvi lilýtur að vera viðauki
rit-ara I: „Þá var með lionum Árni Þorláksson, er siðan var
biskuj) í Skálaholti, ok var lxann þá djákn at vigslu." En
Hákonar saga er samin áður en Árni Þorláksson vrði
biskup.

Það er nxjög eftirtektarvert, að handritið skuli lxafa
endað á frásögnum, senx teknar eru upp úr Hákonar sögu.
Menn hafa ætlað, að ritarar pappirshandritanna lxafi
tek-ið þessar frásagnir upp úr Hákonar sögu, og lxafi þær
ekki staðið i I. En Kál.und lxefur sýnt fram á, að þetta er
ekki rétt. Björn á Skarðsá hefur ekki gert neina sérstaka
athugasenxd um þessa kafla, og auk þess má sjá það af
lxandriti .Tóns Gizurarsonar, að þeir liafa staðið i I. Hann
ritar allan siðasta þáttinn eftir II, en hefur þó tekið tvo
siðustu kapitulana upp i handrit sitt, og þá auðvitað úr I,
sem er venjulega frumrit lians.4)

Þessir tveir kapitular eru ljóslega niðurlag I, og
hef-ur ekkert vantað aflan af handritinu, þegar ritað var
eftir þvi. Kálund hefur talizt til, eftir handriti Björns á
Skarðsá, að frásögn sú, senx vantar aftan af I, hafi staðið

1) Sturl.3, 313—317. — 2) hls. 132—133. — 3) Icel. Sagas II, 32fi, 327;
Flat. III, 21 fi, 217. — 4) Sturl.3 lxxii; sbr. Aarböger 1901, 280—281.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0224.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free