- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Sjötta Bindi /
132

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

(132

UM ÍSLENDINGA SÖGU

þeir Brandur ábóti, Sighvatur Böðvarsson og Sturla
Hrafnsson, og getur þetta því ekki hafa orðið á þingi
1263. Varla getur þetta liafa gerzt á þingi 1261, því að
sú misklíð milli Hrafns og Gizurar, er liér var selt
nið-ur, mun hafa sprottið af þvi, að konungur skipaði
Hrafni Borgarfjörð og tók af Gizuri, en j)að mun að
likindum ekki liafa spurzt út fyr en eftir þing jiað
sum-ar. Verður að gera ráð fvrir þvi, að Hallvarður liefði j)á
flutt konungserindi á l)ingi, og j)ess verið getið, ef hann
liefði komið út fyrir þing.

Þar sem hér er svo ríkt kveðið að orði, verður að
ætla, að Sturlunga hafi rétt fyrir sér i þessu, og hafi
fyrirmenn að vestan riðið á þing með Hallvarði, en skilið
eftir flokka sina i Borgarfirði. Þetta j)arf ekki að vera
mótsögn við Hákonar sögu. Þar sem Vestfirðingar sóru
ekki skatt á aljúngi, er skiljanlegt, að ekki sé getið
þing-reiðar fyrirmanna, en að visu liggur beint við að skilja
svo orð Hákonar sögu, að þeir hafi einnig biðið
Hall-varðar i Borgarfirði. Þó er það hvergi sagt berum orðum,
og verður að telja j)að sennilegt, að j)eir Hrafn liafi ekki
látið Hallvarð riða einan lil þings.

Nú gæti vaknað grunur um, að texti Hákonar sögu
væri afbakaður, þó að öll handrit hennar sé nokkurn
.veginn samhljóða um þetta. I I* er hér siðar frásögn
um sama atburð, sýnilega eftir Hákonar sögu, en segir
þó fyllra en nokkurt handrit sögunnar. Er þvi rétt að
athuga þann kafla, áður en’lengra er farið.1)

„Nú er at segja frá Hallvarði gullskó." Eftir þessi
upp-hafsorð er 1* lengi samhljóða Hákonar sögu
(Stokkhólms-bók), því nær orði til orðs. Þá er grein um þingreið
Gizur-ar og Ásgrims og þingreið Vestanmanna með Hallvarði,2)
sem vantar i Hákonar sögu, en er nær orðrétt eftir 327.
kap.; þó ber i milli, að lið Gizurar er liér talið tólf
hundr-uð, en átta hundruð i 327. kap., og gæti verið ritvilla. Enn
er Sturla Þórðarson talinn einn af þeim, sem riðu til þings
með þeim Hrafni, en þess var ekki getið sérstaklega i 327.
kap.; þó sést af niðurlagi þess kap., eins og hann er i I*,

1) Sturl.3 II, 317—320. — 2) Sturl.3 II, 319^».

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:05:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/6/0218.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free