- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
726

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

726

RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA. 716

V i ð a u k i.

Ættartala frá Torfa riddara sem og lögmanninnm Finnboga
til þriggja sýslnmanna í Múlasýsln: Jóns Þorlákssonar, Marteins
Rögnvaldssonar og Bessa Gnðmnndssonar anno 1688. Sáprestur
var á Grenjaðarstað forðum, sem hét Jón Pálsson; átti sá tvo
syni Brand og Finnboga. Brandur varð lögmaður og sagði sig
af vegna vankunninda, en kaus Finnboga bróður sinn í sinn stað.
Finnbogi bjó fyrst að þverá í Laxárdal, síðan bað hann sér til
handa Málfríðar dóttur Torfa riddara. Sá var settur til þess
embættis af Christian (sem kallaðist »illi«J)xHann bjó í
Skaga-firði að Stóru-Ökrum. f>angað sótti Finnbogi konu sína með 60
manna. f>au bjuggu þar eptir í Ási og Hafrafellstungu.

Börn Finnboga og Málfríðar eru þessi: f>orsteinn, Sigurður,
Jón og ein dóttir. forsteinn eignaðist þá konu, sem Sesselja
hét; þau áttu átta börn: þrjá syni og fimm dætur. Synir:
Vig-fús, Nikulás, Torfi, dætur: Úlfeiður, Kristínar tvær, f>óra,
Guð-ríður. Vigfús þorsteinsson var tvígiptur, eignaðist fyrst
|>or-björgu Magnúsdóttur austan frá Eiðum, þeirra börn Magnús og
Ingibjörg; síðan giptist Vigfús b[óndi] Önnu Eyjólfsdóttur; þeirra
börn Jón og þorbjörg. f>óra f>orsteinsdóttir systir Vigfúsar
b[ónda] giptist austur í Fljótsdal þeim manni, sem Markús hét;
börn þeirra Jón og Ingibjörg. Af þessum tveimur systkinum
Vigfúsa og |>óru kemur ætt þessara sýslumanna:

Ætt Jóns porláks-

sonar2) Marteins3) Bessa4)

Frá Torfa riddara Rögnvald[ssonar] Guðmundssonar

Torfi riddari Torfi Torfi

Málfríður h[ans] d[ótt- Málfríður Málfríður
ir]

J>orsteinn hennar son forsteinn f>orsteinn

Vigfús J>[orstein]s[son] Vigfús |>óra

1 þ. e. Kristján 1. Danakonungur (1448—1481) ættfaðir
Aldinborgar-konunga. Virðist mega ráða af þessu auknefni hans (hafi það verið
almennt), að íslendingar hafi haft litlar mætur á honum.

2 Jón þorláksson varð sýslumaður 1670 og andaðist 1712.

3 Marteinn sýslumaður dó um 1690.

4 Bessi fekk nokkurn hluta Múlasýslu 1684 og andaðist 1722.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0736.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free