- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
715

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA.

715

ömmu minnar var Ragnhildur; hana átti séra porleifur
Björns-son á Reykjahólum. f>au hjón Jón bjondi) og Guðrún
Narfa-dóttir sátu þar hjá dóttur sinni og ríkum mági. Einn
illsku-strákur að nafni Barma-Jón skammyrti b[ónda] Jón
forbjarnar-son út í kirkjugarði eptir embætti, tók upp síðan stein og
kast-aði fyrir bjóst honum; hann fell á bak aptur dauður. Um þann
atbuið hef eg nokkur bréf lesið. f>ar eptir enti Guðrún
Narfa-dóttir sina daga hjá Guðlaugu dóttur sinni í Kálfárnesi, líka svo
Guðrún Jónsdóttir eptir sinn ektamann Ámunda, þá útvaldi hún
af öllum sínum börnum séra Indriða; þær tvær dóu báðar á
Kálfárnesi, sem móðir mín var þar vaxin stúlka.

Guðmundar ætt hins ríka. Guðmundur hinn ríki hófst líka
á góðum árum Islands eptir Björn ríka og hans hústrú Ólufu.
Hann gerði sig rikan með ráni og ribbaldaskap, settist á og
inn-tók eignir og óðul manna, veitti stundum heimreiðir með 80
manna og kúgaði af mönnum, því fellu hálf hans góss undir
kóng. Solveig systir hans var hans arfi. Andrés Guðmundsson
var hans sonur frilluborinn. Hann gerðist og höfðingi og
líkt-ist mjög föður sínum. Andrés átti þorbjörgu dóttur Ólafs tóna,
sem mestur hólgöngumaður hefur verið á íslandi. feirra synir
voru þeir ólíkir bræður Guðmundur og Ari, er nokkrir kölluðu
niðing en sumir Ara hinn mikilláta, sem forlangt er frá að segja.
Guðmundur Andrésson átti frúði forleifsdóttur frá Skarði, sem
var sonur ríka Björns, þeirra son var porsteinn kenndur
junk-æri1) faðir séra Odds föður séra f>orsteins [sem nú er á Skarði’2).
Annar sonur Guðmundar b[ónda] Andréssonar var séra Ólafur
Guðmundsson, sem átti Ingiríði Guðmundsdóttur systur Daða
Guðmuudssonar Dalahöfðingja, sem höggva lét þá feðga; þeirra
son var Fagradals-Ólafur og [dóttir] þórunn Ólafsdóttir, sem var
móðir Guðrúnar, sem nú á Steindór Gíslason. friðji sonur
Guð-mundar Andréssonar var Eiríkur faðir Teits í Ásgarði föður
Ein-ars Teitssonar. Á dögum Guðmundar Andréssonar fannst
silfur-bergið í Mókollsdal. Frá Ándrési og Ara bróður Guðmundar er
allmikið að segja og hvað á þeim dögum gerðist í Vestlandsfjórðungi.

1 þorsteinn var síðasti maður þórunnar á Grund dóttur Jóns biskups
Arasonar, en séra Oddur í Tröllatungu var launson hans. Séra
þorsteinn Oddsson i Skarðsþingum dó 1645.

2 »Sem var í Skarðsþingum« hefur upphaflega staðið í afskriptinni,
en verið strikað yfir það og hitt frá [ sett milli línanna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0725.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free