- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
710

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

710

RlTGERí) JÓNS GUÐMUNDSSONAR LÆRÐA. 710

f>riðji son Auðunnar hét Magnús1), sem mig leiðir til ættar.
Hver þeirra fekk 16 jarðir. Magnús felck Deildartungu fyrir
höf-uðból, og haus 16 jarðir að sönnu Idgu beggja megin Hvítár.
Magnús bóndi fell á Ófriðarstöðum í því engelska
Hafnarfjarðar-stríði fyrir svik landsmanna2). Hans sonur séra Salómon3) var
þá djákni að vígslu og komst nauðuglega undan i myrkri. Sóra

bréfi vestra 1471 og gæti hann verið faðir þórðar og son
Auð-unnar á Ilvanneyri. þórðar Auðunnarsonar er og getið í hréfum
vestra, um og eptir 1460 og hefur hann verið mikill vinur Björns
ríka og í fylgd hans á árunum 1459—1467, en mikil viðskipti hafa
verið milli Björns ríka og Hvanneyrarfólks. Er sennilegt, að sá
þórður hafi verið son Auðunnar Salómonssonar. Séra Salómon
sonur Magnúsar Auðunnarsonar var t. d. kirkjuprestur á
Reyk-hólum hjá þorleifi Björnssyni um 1480, eins og síðar segir. — Bróðir
Jóns þórðarsonar í Hvanneyri er talinn Vigfús ríki (»ríki Fúsií) á
Borg, sem Bjarni Oddsson á Skarði var kominn af (sbr. Tímarit
Jóns Péturssonar 1. b. bls. 49), en eptir þvi sem hér er sagt á Bjarni
að hafa verið kominn af öðrum syni Auðunnar en Einar á
Ilvann-eyri. og getur það verið mishermt hjá höf. Yfir höfuð er þessi
Auðunnar ætt mjög óljós og þyrfti ítarlegri rannsóknar, en hér
erkostur á. Jón Pétursson segir (Tímar. 149), að menn telji að
Auð-unn hyrna liafi verið kominn af Agli Skúlasyni, sem getur í
Banda-mannasögu eða jafnvel verið sonur hans, og sýnir það á hve miklu
reiki menn hafa verið um ætt þessa. Dóttir Anðunnar Salómonssonar
hét Ragna (Árb. Esp. II 59), og giptist hún Vermundi á Hvanneyri
Kolbeinssyni á Borg þorgilssonar; þeirra dætur: Gunnhildur, er
átti Jón á Hvanneyri ICetilsson Dagssonar ívarssonar (sbr. Dipl.
Isl. III 376) og Unnur, er átti Árna Ketilsson bróður Jóns.

1 þessa Magnósar Auðunnarsonar er getið í viðauka við máldaga
Borg-arkirkju á Mýrum 1512, en sá viðauki er eldri en frá þeim

tíma. þar er þess getið, að Magnús Auðunnarson Salómonssonar
hafi greitt þórði Sigurðssyni föðurarf sinn.

3 Hvenær þessi bardagi hefur staðið er óvíst, því að hans er ekki
getið i íslenzkum heimildarritum, svo eg viti.

3 Séra Salómon Magnússon er fyrst nefndur í tveim bréfum, er
snerta Hrunastað 22. ágúst 1461 og 7. júlí 1462 (sbr. Árb. Esp. II
60), og er hann eflaust sami maður, sem þessi forfaðir Jóns Iærða,
en hefur þá verið allungur, því að hann mun ekki fæddur fyr en

um 1430, eða þá litlu fyr. Um 1480 er hann prestur á Reykhól-

um og býr á Miðhúsum, en 1484 sunnudaginn næsta fyrir Jóns-

messu skírara er hann staddur i Æðey á ísafirði, og er þar einn meðal

8 dómsmanna, er votta um eið Solveigar Björnsdóttur (rika)að Jón
þor-láksson hafi hana aldrei keypt né fastnað, hvorki leynilega né
opin-berlega. Síðar hefur Salómon orðið prestur í Árnesi, að þvi er

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0720.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free