- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
681

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

598 tJM ÍSLENZK MANNANÖFN.

681

utn kvennanöfuum. fað er næsta einkennilegt við nöfn af
þess-um stofni, að þau virðast hafa verið mjög lítt tíðkuð hjá
öðr-um germönskum þjóðum en Norðrlandabúum, en meðal þeirra
hafa þau verið einhver almennustu allra nafna, og þarf ekki
annað en líta á nafnaskrá Landnám u til að sjá, að mikill fjöldi
slíkra nafna hefir tíðkazt hjá Norðmönnum á landnámstíð, og
mörg þeirra verið mjög algeng. Aptr á móti hafa eigi fundizt
nema 4 slík nöfn hjá £>jóðverjum, nl. Albthonar. Donarperht,
Donarad og Thunerulf (s. s. fórólfr). J>að litr því svo út, sem
J>órr hafi verið miklu minna dýrkaðr á ]p>ýzkalandi en á
Norðr-löndum, og sama er að segja um Gota hina fornu, að vér
þekkj-um ekkert gotneskt nafu, er byrji á J>unar, sem var nafn £>órs
hjá Gotum. Og |)ótt ýms nöfn, er byrja á þur-, hafi fyrrum
tíðkazt á Englandi, þá finnast þau þar ekki fyr en eptir að
Danir fóru að setjast þar að, enda sézt það á orðmyndinni
»pur-«, að þeir, sem slíkum nöfnum hétu, hafa annaðhvort verið
kynjaðir af Norðrlöndum, eða heitnir eptir Dönum eða
Norð-mönnum, því að nafn f>órs er á fe. þunor, og fimtudaginu
(I>órsdaginn) kölluðu Forn-Englar funoresdæg, svo að
orð-myndin J>unor hefði einnig átt að koma fram í mannanöfnum,
enda finst »Thunor« sem nafn á enskum manni á 7. öld (Mon.
h. Br. I. 635), en f samsettum nöfnum virðist það eigi hafa
verið haft. Hin norræna nafnmynd pórr er samaudregin úr
ponarr (|>unarr), sem ereiginlega sama orð og Donner á þýzku,
en upphafiegra er ú en ó í fórs-nafninu, sem sjá má af því,
hvernig það er letrað á rúnasteinum. Hljóðstafrinn í »’J>ó;r« er
flár (breiðr) og svo er hann líka enn í dag í mörgum
samsett-um nöfuum af þessum stofni, t. d. öllum þeim, sem endast á
-þórr, og eius þeim, sem byrja á pór-, þegar viðliðrinn byrjar
á hljóðstaf eða i, svo sem |>órálfr, |>órarr, í>órey, £>órhildr,
en aptr hefir hljóðstafrinn grenzt í mörgum eða íiestum þeim,
er viðliðrinn byrjar á samhljóðanda, t. d. f>orbjörn, f>orfinnr,
£>orgeirr. forgils, porgrímr, pormóðr, J>orvaldr, f>orvarðr.
Und-antekningar frá þessari reglu eru kvennanöfnin f>órdís, pórný,
pórvör, og eigi grennist heldr »ó«-ið í karlmannsnafninu fórðr,
(upphaflega fórröðr, og það svo samandregið í fórðr).
Kven-mannsnafnið J>órríðr var með líkum hætti stytt í þoríðr og það
breyttist aptr í furíðr, sem nú er altítt. I Svíþjóð og
Dan-mörku hélzt hið upphaflega ?í-hljóð í f>órs-nafni og þeim
manna-nöfnum, sem af því eru dregin, einkum þegar hljóðstafrinn var

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0691.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free