- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
679

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

598 tJM ÍSLENZK MANNANÖFN.

679

og áðr er á vikið), en ýnas önnur finnast í fornsögum heiti
út-lendra manna (þýzkra og enskra), og eru þá vanalega látin
end-ast á -vini (-ini), eins og í fe. -wine, t. d. Álfvini, Baldvini,
Guðini, og eru tvö hin síðarnefndu nokkuð tíðkuð hér á landi
með þeim tilbreytingum, að Baldvini er orðið að Baldvin, eins
og eðlilegt er, og samkvæmt málinu, en Guðini að Guðni, og
má það nafn algengt heita. Kvenkynsorð, sem náskylt er
þess-um stofni, er vin (ef. vinjar, 3br. wynne á fe., wonne á þ.), sem
löngu er úrelt, en virðist í fyrstu hafa þýtt inndœlan stað, og
síðan haga, á gotn. vinja, og eru ýms kvenkend staðanöfn af
því dregin, t. d. Björgvin (Björgyn), og sömuleiðis heiti
jarðar-innar (= Friggjar?) Fjörgyn (Fjörgvin) og Hlóðyn. Faðir
Friggjar er nefndr Fjörgvin (Fjörgyun) og er það samsvarandi
karlkynsorð. Áþekt því er hið nýmyndaða karlmannsnafn
Björgvin.

156. Vindr (á þ. Winid, á fe. Wined) finst í ýmsum
nor-rænum mannanöfnum sem viðliðr (og jafnvel sem nafn út af
fyrir sig í Danmörku, sjá 0. N.), og sýnist það tákna
»vind-verskan mann« eða einungis »mann« eins og ýms önnur
þjóða-nöfn (Gautr, Goti, Húnn, Saxi, Vandill o. fi.), en á als ekki
skylt við orðið vindr (o: veðr, stormr). Að eins í einu
manns-nafni er viðliðrinn -vindr óbreyttr, og er það Eyvindr, sem var
algengt nafn í fornöld, og er enn tíðkanlegt sumstaðar, (þýðir
lík-legahérum bil s. s. eybúi).. Munch heldr að Eivindr (á nýnorsku
Even) hafi upphaflega verið annað nafn (af ei = æ, ætíð) en runnið
seinna saman við hitt (Eyvindr = Öyvind á nýnorsku).
Ann-ars segir hann, að -vindr hafi breytzt í -undr, eins og -vin í
-un, og sé nöfnin Önundr (An-vindr) og Jörundr (Jar-vindr) af
sama stofni, en alt er þetta nokkuð óvíst, og þjóðarnafnið Vindr
er opt ritað Vinþr (sbr. fs. nafnið Vinþi), og því vilja sumir
rengja það, að þessi nöfn sé þaðan sprottin (Ark. II. 230, 287).

barðs, nefndr Helvin, sem kynni að vera s. s. Hervin, sbr.
Óðins-heitið Helblindi = Herblindi? og helblótinn = herblótinn? i
þðrs-drápu. Freyr er stundum nefndr Ingunar-Freyr, sem gæti verið
dregið af Ingun o: Ingvin(r), nema Inguna- (a; Ingvina-) Freyr sé
réttara (sbr. frea Ingwina i Beow.). í d. finst Alin (o: Alvin,
ON.), í s. Bótvin, Fólkvin (Lundgr.) í Ln. II. 19 er >dóttir
Bjarma-konungs» nefnd Ljúfvina (d. Liuina = fþ. Leobuvina 0. N., og fe.
Leöfwine).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0689.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free