- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
555

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU.

555

s.2 i. 76.). Óvíst er, að nokkrir þessarra langfeðga hafi búið að
Lundi, þótt þeir ætti Lundarmanna-goðorð. f>eir Böðvarr
f>órð-arson og |>órðr son hans og f>orleifr bjuggu allir í Görðum á
Akranesi. En eigi vitum vér, hvar þeir J>órðr Skúlason og
Skúli Egilsson hafa búið. J. S. telr (Dipl. Isl. i. 188.), að þórðr
prestr Skúlason muni hafa búið í Görðum sem niðjar hans, og
er það allsennilegt, en Skúli Egilsson kynni að hafa búið að Lundi.
í>að er því alls eigi víst, að þessir ættmenn bafi nokkru sinni
verið kallaðir ’Lundarmenn’, þótt þeir ætti
Lundarmanna-goð-orð. Goðorðið hefir líklega tekið nafn af Kjallaki Hrólfssyni og
niðjum hans, er bjuggu að Lundi, og hefir goðorðið haldið inu
forna nafni sínu, þótt aðrir (tengdamenn) yrði eigendr þess.

Lundarmenn 12. og 13. aldar voru frá Kleppi presti
por-varössyni, er átti Vigdísi f>orsteinsdóttur, systur |>óris prests ins
auðga i Deildartungu (f 1178), frændkona Böðvars f>órðarsonar
í Görðum (komin af |>órði lundarskalla og Lundarmönnum inum
fyrri?). peirra börn voru porvarðr prestr og Kolþerna, er átti
Hámundr Gilsson pormóðssonar, frændi Sturlunga (St.2 i. 44., 117.,
198.). f>eir Hámundr og £>orvarðr prestr mágar bjuggu að
Lundi. Af deilum Hámundar og £>órðar rauðs á Oddsstöðum
spratt bardagi á alþingi 1176 (’Kauðsmál’). porvarðr prestr
Kleppsson átti Oddnýju Torfadóttur. Einn sona hans var Árni
prestr að Lundi (f 1236), faðir Ara að Lundi (1242: St.2 ii.
17., — í Ind. ii. tvítalinn sem ’Ari að Lundi’ og ’Ari Árnason
að Lundi’), föður Lundar-Bjarna. Annarr sonr forvarðs
Kleppssonar var Torfi prestr, faðir Leggs prests (f 1238), föður
Ólafs svartaskálds, er vá Jón murta Snorrason (1231: St.2 i.
300.). Annarr son Torfa prests sýnist verið hafa Játgeirr skáld
Torfason, er Bjarni Móýsesson vá 1240 (sbr. SnE. iii. 674.).

17. Húnröðlingar (St.2 i. 229. o. v. sbr. Tímar. Bmfél. ii.
1—31.). — í St. á tilv. stað segir svo: »£á (o: skömmu fyrir
bardagann á Mel 1216) bjó pórðr, móðurbróðir þeirra (o:
Eyj-ólfs Kárssonar og Jóns og Eyjólfs Ófeigs sona, — en móðir þeirra var
Arnleif Jóns dóttir Húnröðarsonar, og hefir því J>órðr sá, er frá
er sagt, einnig verið sonr Jóns Húnröðar sonar) at Asgeirsá,
en Illhugi Bergþórsson at porlcelshváli, porsteinn Hjálmsson á
Breiðabólstað í Vestrhópi, ok í hverju húsi voru Húnröðlingar
í þann tíma«. Eigi verðr betr séð, en að höfundr þessarrar
málsgreinar, er hann nefnir ’Húnröðlinga’, eigi við þá alla: J>órð
Jónsson að Ásgeirsá, Illhuga Bergþórsson að |>orkelshvoli og |>or-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0565.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free