- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
547

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

JETTIR í STURLUNGU.

547

arr brúðr JBjarnason, er tók þátt í lögréttubardaga 1196 (St.2
i. 199.). f. Flosi prestr Bjamason, er átti Ragnhildi Barkar
dóttur af Baugsstöðum Gríms sonar, bræðrungu Hallkötlu
Ein-ars dóttur úr Kallaðarnesi Gríms sonar, er átti Hrafn
Svein-bjamarson á Eyri (Isl. s.2 i. 302.), og hefir hann með Ragnhildi
komizt að Baugsstaða landi, er hann síðan seldi Dufgúsi
forleifs-syni (1226: St.2 i. 275. — Systir Ragnhildar hefir verið Herdís,
móðir Nikulásar Oddssonar). Flosi prestr gjörðist síðast munkr
og andaðist B/io 1235. Börn Flosa prests og Ragnhildar voru
þessi: a. Bjarni. |3. Einarr. y. Halla og 8. |>órdís, er þeir
áttu Vilhjálmr og Philippus Sæmundar synir Jóns sonar. s.
Val-gerðr Flosadóttir, er átti Ólafr tottr (»mágr Flosa prests«: St.2

i. 377.), svo sem dr. J. sen. hefir fyllilega sannað (’Nokkur
bl. úr Hauksb. og Guðm. s., Rvík 1865, form. iii.—iv.). £>ar er
sýnt fram á, að Ólafr tottr hefir eigi verið sami maðr og ’Ólafr
Svartsson’ og naumast inn sami og ’Ólafr Hauks son forgils
sonar’, er St. getr samtimis, en að hann muni þó hafa verið
is-lenzkr maðr. fað er og Ijóst, að hann hefir átt heima á
ís-landi, er hann tekr eigi einungis þátt i óeirðum Islendinga um
þær mundir "og er enda fvrirliði i liði Gizurar, heldr kvongast
og á íslandi og eykr þar kyn sitt. Af orðunum: »Skal Ketill
Þorvaldsson ok Ólafr tottr, Skeiðamenn ok Biskupstungnamenn,
verja fyrir austan [kirkjujgarðinn (í Skálaholti) ok allt til
gesta-húsa« (St.2 i. 399.) kynni að mega ráða, að Ketill forvaldsson
hafi átt heima á Skeiðum, en Ólafr tottr í Biskupstungum.
Viðrnefni Ólafs: ’tottr’ minnir á póri tott, er bjó i Haukadal í
Biskupstungum og átti Herdísi Einars dóttur f>orvaldssonar (St.2

ii. 187. sbr. 179.—180.). Hann var Amþórsson og mun hafa
verið bróðir Jóns prests Arnþórssonar, er fór utan með ritum
Magnúss biskups 1223 (f 1224: Ann. Bp. i. 545.). ’Arnþórs’
nafn var um þær mundir ótitt á íslandi (breytt orðið í
’Arn-órr’), en helzt í Noregi, og bendir það á norrænan uppruna
þeirra Arnþórs sona, og á norrænan uppruna póris totts kynni
það og að benda, að hann átti skip á Eyrum 1246 (St.2 ii. 47.),
því að þá var fátítt orðið, að Íslendingar ætti skip i förum.
f>að liggr mjög nærri að ætla, að þeir fórir tottr og Jón prestr
hafi verið synir Arnþórs austmanns, er fekk Ragnheiðar
f>ór-liallsdóttur, systur jporláks biskups, eptir er Jón Loptsson sagði
sér bana afhenda, og er þess getið um þau, að »frá þeim kom
niargt manna« (Bp. i. 293.). Hafa þeir Arnþórs synir þá verið

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0557.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free