- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
540

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

540

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

en hann gat börn eða barn við Yalgerði Geirnýjar dóttur
|>or-gils dóttur (ísl. s.2 i. 225.). Ketill prestr var lögsögumaðr 1259
—62, f 1273. Synir hans voru þeir: a. porleifr hreimr, er
var lögsögumaðr 1262—66 og 1270—71. f 1289. b. Ketill
Ketilsson (í Kallaðarnesi? St.2 ii. 176., og) í Efstadal (Bp.
i-705.), en dætr hans voru: c. Valgerðr Ketils döttir (og
Hall-dóru), er átti Narfi prestr á Kolbeinsstöðum (f 1284), sonr
Skarðs-Snorra (—bræðr hans, synir Skarðs-Snorra, voru Bárðr, er
drep-inn var 13/4 1244, og Bjarni Snorrason, er búið mun hafa í
Skarði eptir föður sinn: 1263: St.2 ii. 268.). Á St.2 i. 253.
sést glögglega, að Valgerðr, kona Narfa prests á Kolbeinsstöðum,
hefir verið systir Ketils, sonar Ketils lögsögumanns, og gat því
eigi verið ’Ketils dóttir porláks sonar porleifs sonar beiskalda’,
og að hún hefir verið komin af porláki Ketils syni forsteins
sonar rangláts sést einuig af því, að með henni hefir Narfi prestr
Snorrason komizt að Kolbeinsstöðum. d. ELelga Ketils dottir
prests og Valgerðar, er átti Snorri á Melum (f 1302) Markús
son þórðar sonar (St.2 Ind. ii. er kona Snorra Markússonar bæði
undir ’Snorri’ og ’Valgerðr’ ranglega nefnd ’Valgerðr’). Synir
þeirra voru þeir fórðr og Jporlákr og Snorri lögmenn. En sonr
Snorra Markússonar var forsteinn böllóttr ábóti að Helgafelli
(f 1351). Á það, að Valgerðr (kona Narfa prests) og Helga
(kona Mela-Snorra) hafi systur verið, benda enn fremr orðin:
»(Ketils prests f>orláks sonar) móðurföður míns, item Narfa
sona«: St.2 i. 126., sem líklegt er, að eigi kyn sitt að rekja til
J>orsteins ábóta að Helgafelli böllótts, er skrifað hafi orð þessi
inn í Sturlungu handrit, er hann hefir með höndum haft.
Skýr-ing þessa staðar í Proleg., bls. ciii.—civ. (id est f. item eða
’einnig’) er óviðfeldin.

12. Möðrvellingar (St.2 i. 190. sbr. 193. o. v.). — Börn
Eyjölfs ins Tialta á Möðruvöllum í Eyjafirði Guðmundar sonar
ins ríka og Yngvildar Halls dóttur af Síðu, er vér þekkjum,
voru þessi: a. pórey Eyjólfsdóttir, er átti Sigfúss prestr í Odda
Loðmundarson; þeirra sonr Sæmundr inn fróði (f 1133), faðir
Lopts prests, föður Jóns (f 1197) Lopts sonar og f>óru
konungs-dóttur (f 1175). b. Kolþerna Eyjólfsdóttir, er átti Bergþórr
Más son Húnröðarsonar; þeirra börn (sbr. Tímar. Bmfél. ii. 31-)’
a. Guðmundr Bergþórsson, faðir Más prests, er telja má víst, að
sé sá Már Guðmundarson, er átti Helgu Snorra dóttur
Kálfs-sonar og var í setu á Grenjaðarstöðum með Eyjólfi presti Halls-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0550.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free