- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
524

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

524

ÆTTIR í STtJRLUNGU.

þess, er ættbálkr þessi í St. á rót til að rekja, sést enn fremr
á orðunum: »Sjá kynþáttr þorgils Oddasonar er sumum
ókunn-ari en Reyknesinga«, því að eigi myndi hann hafa dirfzt að tala
um ókunnleika annara, ef hann hefði eigi verið nákunnugr sjálfri
og eigi rýrir það gildi þessarar tölu, þótt tvo liði vanti inn í
framætt forvalds. því að það getr verið, og er líklega,
endrrit-öndum að kenna. Börn Bitru-Odda voru þessi: a. Steindórr
Oddason, ifaðir Odds, föður Há-Snorra, föður Odds munks.
b. ATóf Oddadóttir, er átti Snærir þóroddsson; þeirra sonr Oddi,
faðir forgils, föður Einars |>orgilssonar á Staðarhóli. J>orgils
Oddason hefir verið 5. maðr í karllegg og kvenlegg frá Álfi í
Dölum þannig:

Í{>orgerðr — porgils — Ari — Hallbera 1
Yngveldr - Bitru-Oddi - Álöf - Oddi f Þor8ils
(sbr. Reyknesinga-kyn).

7. Ætt frá Gunnsteini Þðrissyni (St.2 i. 40., 38., ísl. s.2 i.
185., 125., 129.). — »Dætr (porgils Oddasonar): Hallbera, er
átti Gunnsteinn J>óris son, er bjó norðr í Reykjardal á
Einars-stöðum« (St.). Orðin: ’er bjó . . . á Einarsstöðum’ geta átt við
£óri, föður Gunnsteins, og sanna eigi, að Gunnsteinn hafi búið
norðr á Einarsstöðum, þótt vel megi vera, að hann hafi þar
búnað hafið, en flutzt síðan vestr. Gunnsteinn pórisson var
með |>orgilsi mági sínum, er hann brenndi bæ Sturlu í Hvammi
(1160: St.2 i. 51.), og getr hans eigi að öðru. Ln. nefnir Hall,
son bans, »föður |>órríðar, móður Hallberu, er Markús fórðarson
átti á Melum«. Að vísu er þar eigi nefndr Gunnsteinn
|>óris-son, faðir Halls, heldr einungis Hallbera f>orgilsdóttir, kona
Gunn-steins, en það getr engum vafa verið bundið, að Hallr, faðir
pórríðar, hafi verið sonr Gunnsteins jpórissonar.

Eallr Ghunnsteinsson (f 1228: Ann.) átti konu þá, er
Ingi-björg hét, er komin var í 9. eða 10. lið gegn um nokkur
kven-kné af Eysteini inum digra í Geirlandi landnámsmanni. Börn
þeirra hafa verið þessi: Gunnsteinn Hallsson, Páll prestr
Halls-son, Jóreiðr Hallsdóttir og J>órriðr Hallsdóttir. Oll voru þau
ílend og búandi á Yestrlandi, svo sem faðir þeirra hefir og
ef-laust verið. Dr. Jón porkelsson jun. hefir að vísu látið í ljósi
það álit sitt, að sá ’Gunnsteinn’ og sú ’Jóreiðr’, sem nefnd eru
í rekaskrá |>verár-klaustrs, sem heimfærð er til »1270 eða fyrr^
kunni að hafa verið Gunnsteinn Hallsson, sá er hér um ræðir^
og Jóreiðr systir hans, því að þótt Gunnsteinn byggi á Yestr-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0534.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free